Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 19

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 19
BIJNAÐ ARRIT 241 súrar rjómaflautir, flatbrauð og „rjómabrauð", sem líktist íslensku flatbrauði eða jólabrauði á að sjá, en var miklu ijúffengara. Súri rjóminn var ijúffengur og svarar eflaust að nokkru leyti til skyrs og rjóma hjá oss. SmíðasJcóli. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að sveitabændur þurfa að vera búhagir, en vjer höfum látið það ráðast sem verkast vill, hvort þeir læra nokkuð eða ekki neitt. Það hefir líka gengið svo, að smiða- kunnáttu hnignar lijer óðum, eins og öðrum heimilis- iðnaði, smiðjur hverfa og alt fellur í kalda kol. í Hall- ingdalnum höfðu þeir tekið það ráð, að halda smíða- námsskeið 4 mánuði í senn í hverri sveit, og með 4 ára millibili. Kennarinn flutti öll smíðatól með sjer. Yar látið af því, að þetta hefði að góðu gagni komið. Var það einkum trjesmíði sem kent var. Vel gæti jeg trúað því, að þetta gæti verið oss til fyrirmyndar, en líklega treystast engir til slíks stórræðis, nema það tækist að sníkja fje út úr landssjóði. — Og það er ekki eingöugu trjesmíði, sem hjer þyrfti að kenna. Ef bændum væri kend steinsteypa, og kennarinn væri starfi sínu vaxinn, þá myndi það stórum bæta úr bygginga-vandkvæðunum. Ouðm. Hannesson. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.