Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 45

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 45
JBÚNA.ÐARRIT 26& Nöfn búanna. Smjör ^g. Fjelagar talsins. Starfstimi vikur.. 5. Deildár 2030 37 7 6. Fljótslilíðar.... 2850 46 • 12 7. Framnes 2800 24 11 8. Framtiðin 955 35 « 9. Hofsár 3550 75 10 10. Hróarslækjar. . . 10400 57 18 11. Hvítárvalla . . . . 500 18 38 12. Kálfár 3550 19 12 13. Landmanna . . . 3225 30 8 14. Rangár 3820 50 13 15. Rauðalækjar . . . 6260 66 15 16. Sandvikur .... 4200 24 10 17. Svarfdæla 350 47 3 18. Torfustaða .... 2850 20 O 19. Yxnalækjar . . . 5860 40 22 20. Þykkvabæjar . . . 5600 30 20 Það eru s/4 hlutar smjörsins frá búunum, sem fluttir eru út. Hitt er selt hjer innanlands, og mest í Reykja- vík. Seidu sum búin þangaÖ 1000—2000 kg. Hvítár- vallabúið seldi mest, rúm 4000 kg. Fjelagar búanna eru taldir að vera þetta ár 755 alls. Rjóminn, sem búið var til úr smjör á búunum, var um 380000 kg. Veiðið á smjörinu, sem flutt var út, var gott. Seldist það á kr. 2,50—3,25 kg. — Að frádregnum útlendum Jcostnaði hafa búin þá fengið fyrir þetta útflutta smjör um 200 þús. kr. Smjörbúa-fjelagarnir fengu útborgaðan, að fradregnum öllum kostnaði, kr. 2,00—2,50 fyrir hvert kg. Hafa þeir þá, sem voru í búunum þetta ár, fengið samtals að minsta kosti um 166 þús. kr. Ánð 1917 starfa 17 smjörbú, en sum af þeim ekki nema stuttan tíma, svo sem áður getur. Smjörið var alt selt innanlands, því þá hafði verið bannaður út- flutnirrgur á því. Búið var til af smjöri þetta sumar á búunum um 33000 kg. •— Mestur hluti smjörsins var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.