Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.12.1919, Side 45

Búnaðarrit - 01.12.1919, Side 45
JBÚNA.ÐARRIT 26& Nöfn búanna. Smjör ^g. Fjelagar talsins. Starfstimi vikur.. 5. Deildár 2030 37 7 6. Fljótslilíðar.... 2850 46 • 12 7. Framnes 2800 24 11 8. Framtiðin 955 35 « 9. Hofsár 3550 75 10 10. Hróarslækjar. . . 10400 57 18 11. Hvítárvalla . . . . 500 18 38 12. Kálfár 3550 19 12 13. Landmanna . . . 3225 30 8 14. Rangár 3820 50 13 15. Rauðalækjar . . . 6260 66 15 16. Sandvikur .... 4200 24 10 17. Svarfdæla 350 47 3 18. Torfustaða .... 2850 20 O 19. Yxnalækjar . . . 5860 40 22 20. Þykkvabæjar . . . 5600 30 20 Það eru s/4 hlutar smjörsins frá búunum, sem fluttir eru út. Hitt er selt hjer innanlands, og mest í Reykja- vík. Seidu sum búin þangaÖ 1000—2000 kg. Hvítár- vallabúið seldi mest, rúm 4000 kg. Fjelagar búanna eru taldir að vera þetta ár 755 alls. Rjóminn, sem búið var til úr smjör á búunum, var um 380000 kg. Veiðið á smjörinu, sem flutt var út, var gott. Seldist það á kr. 2,50—3,25 kg. — Að frádregnum útlendum Jcostnaði hafa búin þá fengið fyrir þetta útflutta smjör um 200 þús. kr. Smjörbúa-fjelagarnir fengu útborgaðan, að fradregnum öllum kostnaði, kr. 2,00—2,50 fyrir hvert kg. Hafa þeir þá, sem voru í búunum þetta ár, fengið samtals að minsta kosti um 166 þús. kr. Ánð 1917 starfa 17 smjörbú, en sum af þeim ekki nema stuttan tíma, svo sem áður getur. Smjörið var alt selt innanlands, því þá hafði verið bannaður út- flutnirrgur á því. Búið var til af smjöri þetta sumar á búunum um 33000 kg. •— Mestur hluti smjörsins var

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.