Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 12

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 12
234 BÚNAÐARRIT hesthús og svínahús á neðsta gólfi, en hey- og korn- hlaða á lofti. Fyrir öðrum enda hlaðsins var fjósið, fyrir 8 kýr, og hlaðan. Var hún að nokkru við enda fjóssins, en hey annars geymt á lofti uppi yfir kúnum. Við hinn enda hlaðsins stóð lítið smíðahús og annað ekki. Spöl- korn frá þessum „heimahúsum" stóð stórt, tvílyft timbur- hús, eflaust 30 álna langt og 12—14 álna breitt, og kippkorn frá því gamall smiðjukofi. Alls voru þá 8 hús á bænum, og 4 þeirra stór. Bæjarstæðið var í halla, hiaðinu hallaði til muna. For var þar litlu minni en hjá oss og lítið um göngustjettir. Alt skipulagið var ber- sýnilega gert eftir gamalli venju í dalnum, og lítt tekið tillit til þeirra leiðbeininga allra, sem norskum bændum hafa verið gefnar um bæjabyggingar. Menn eru víðar vanafastir og sofandi en á íslandi! Herbergjaskipun í íbúðarlmsinu var svo einföld, sem frekast mátti. Húsið sjálft var nokkuð komið til ára sinna, og hafði upprunalega verið um 16 álnir á lengd og 12 á breidd1). Því var blát.t áfram skift í tvö her- bergi. Annað tók yfir alla brefdd hússins og var stærra (um 10X12 álnir). Það var baðstofan, eða aðal-íbúðar- herbergið. Var loft í nokkrum hluta þess, um 3 álnir á lengd, en í hinum hlutanum ekkí neitt, og sá þar upp í rjáfrið. Var þar loftgott og ærið hátt undir loft, því þó aðalveggir væru ekki ýkja háir, var nokkurt „port“ á húsiriu. Upp á loftið gekk lausastigi, og var honum skotið upp í hurðarlaust loftið, er ekki þurfti um hann að ganga, en á loftinu undir súð beggja megin voru 2 rúm. Var allur þessi umbúnaður mjög óbrotinn, og ekki vandaðri en vænta mætti langt uppi í sveit hjer. Um búnað stofunnar var það annars að segja, að borð var þar sterklegt í öðru horni dyramegin og breiðir fasta- bekkir meðfram veggjum á tvo vegu við það. Þá var og allstór lokaður skápur fyrir húsfreyju. í horninu and- 1) Stærðirnar eru að nokkru leyti ágiskun og ekki nákvæmar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.