Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 8

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 8
246 BÚNAÐARRIT vatnssýslu, Leifsstöðum í Eyjafirði, Ytra-Lóni í N.-Ping- eyjarsýslu og Rangá í N.-Múlasýslu). Til hrútasýninga var veittur alls 895 kr. styrkur, gegn öðru eins tillagi annarsstaðar að (i V.-Skaftafells, Rangárvalla og Árness sýslum 450 kr., í Þingeyjarsýslu 180 kr., í Guilbringusýslu 30 kr.). í þeirri upphæð felast 235 kr., sem Búnaðarsambandi Austurlands hafði verið heitið til sýninga á sínu svæði árin 1914 og 1915, en kom ekki til greiðslu fyrri en 1916. — Jón H. Þorbergs- son var fyrir hönd búnaðarfélagsins við sýningarnar syðra, og er um þær skýrsla hans í Búnaðarritinu, en Hallgrímur Þorbergsson í Þingeyjarsýslu. — Næsta haust er ákveðið að haldnar verði hrútasýningar i Múlasýslum og Austur-Skaftafellssýslu, og búist við að þær verði líka í Eyjafjarðar og Skagafjarðar sýslum. Jón H. Þor- bergsson verður til leiðbeiningar á sýningum eystra, en Hallgrímur Þorbergsson nyrðra, ef til kemur. Leiðbeiningarferðir í sauðfjárrækt hefir Jón H. Þorbergsson farið fyrir félagið í vetur, eins og í íyrra, Fór hann nú um Múlasýslur, Skaítafellssýslur og hokkurn hluta Rangárvallasýslu, skoðaði fé á 112 bæ- jum og hélt fyrirlestra á 25 stöðum fyrir 1050 mönnum, er flestir voru bændur. Um störf hans að þessu árið sem leið er skýrsla frá honum í Búnaðarritinu. Sauðfjárræktarfélagi einu, í Leirár ogMela sveit, var veittur lítilsháttar styrkur, 1 kr. fyrir hvern félags- mann, 24 kr. Fóðurtilraunir sauðfjár voru gerðar í vetur á 2 bæjum, sömu og áður, á Leifsstöðum og í Siðumúla. Verður væntanlega haldið áfram og bætt við 2 bæjum öðrum. Skýrslur um tilraunirnar undanfarna vetur eru komnar út í Búnaðarritinu. Búnaðarnámsskeið hafa í vetur verið haldin 2 í ísafjarðarsýslu, sem Búnaðarsamband Vestfjarða gekst fyrir, en búnaðarfélagið sendi fyrirlestramann til og styrkti auk þess með fé. Mun það einnig styrkja náms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.