Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 64

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 64
302 BÚNAÐARRIT Fram voru lögð þessi skjöl: 14. Erindi frá sýslumanninum í Þingeyjarsýslu um rannsókn á þara, með 4 fylgiskjölum. Afhent búfjár- ræktarnefnd. 15. Erindi frá Búnaðarsambandi Dala og Snæfellsness um tillag til sambandsins 1918 og 1919 og reikningar þess 1915 og 1916. Afhent fjárhagsnefnd. Forseti skýrði frá gjöf Þórhalls biskups Bjarnarsonar til minningarsjóðs um Björn son hans, sbr. aðalfundar- skýrsluna, og lagði fram og las skipulagsskrá um sjóðinn, samda af börnum gefanda (þingskjal 1.). Stjórnarnefndin hafði, samkvæmt tiiætlun gefanda, tekið við umsjón sjóðsins í von um samþykki búnaðarþings. Var það sam- þykki veitt í einu hljóði. Reikninganefnd lagði fram álit sitt (þingskjal 2.). Eftir tillögu hennar voru reikningarnir allir (sjá 1. fund) sam- þyktir í einu hljóði. Lagabreytinganefnd lagði fram álit sitt (þingskjal 3.). Var tillaga nefndarinnar eftir allmiklar umræður samþykt með 10 atkvæðum samhljóða. Jarðræktarnefnd lagði fram álit sitt um erindi Einars Helgasonar um gróðrarstöðina í Reykjavík (þingskjal 4.). Eftir allmiklar umræður voru tillögur nefndarinnar, 1. og 2., samþyktar í einu hljóði. Fundur ákveðinn næsta dag kl. 5 síðdegis. 3. f u n d u r. Laugardaginn 30. júní. Lagt fram álit búfjárræktarnefndar um erindi Jóns Á. Guðmundssonar um lán til ostagerðarbús (þskj. 5.). Tillaga nefndarinnar samþykt í einu hljóði. Ijagt fram álit sömu nefndar um sauðfjármörk (þskj. 6.). Eftir nokkrar umræður var tillaga nefndarinnar samþykt með 10 samhljóða atkvæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.