Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 83

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 83
BÚNAÐARRIT 321 að þetta rej'nist oft allerfilt vegna kostnaðar og vanlandi vinnukrafts. Teljum vér líklegt, að víða mundi að meira eða minna teyti mega nota dráttarvélar, með þar til gerð- um hentugum verkfærum, til að gera slíka garða. Verkefni dráttarvéla yrði því hér alls eigi lítið, ef þær fengist af hentugri gerð. Er ekki ósennilegt, að sjálfar dráttarvélarnar mætti nota hér með litlum breytingum, ■og þá einkum í þá átt, að gera þær færari á vegleysum og votlendi, en um það verður lítt dæmt að óreyndu. En vafa- laust verður hitt meiri vandinn, að búa vélum þessum í hendurnar hentug verkfæri til hinna ýmsu starfa; en út í íþað verður liér ekki farið. Auk þess, sem hér hefir nú verið minst á um hin stærri verkefni og verkfæri, þá er á hitt að líta, að oss skortir svo mjög ýmis smærri auðnotuð verkfæri, og yfir höfuð vantar bændur mjög tilfinnanlega leiðbeiningar í þeim efn- um, og er hin mesta nauðsyn á, að úr þeirri vöntun verði bætt. Afskifti húnaðarfélagsins af þessu máli, svo að gagni verði, liljóta að sjálfsögðu að hafa allveruleg útgjöld í för með sér; en liér er um að ræða svo alvarlegt nauðsynja- mál, að ekki má setja það fyrir sig, þó nokkru verði til að kosta. Framkvæmdum í málinu verður að sjálfsögðu að haga allmikið eftir því, hve mikið fé unt er að liafa til um- ráða í þessu skyni, en það verður að svo stöddu ekki séð til fulls. Teljum vér þó líklegt, að nokkurt fé megi hafa til umráða með þvi að þoka til á einstökum útgjaldaliðum, og að því leyti, sem það ekki þætti fullnægjandi, yrði að leita aukafjárveitingar hjá alþingi. F'ramkvæmdir félagsins í málinu liugsum vér oss að verði fyrst og fremst þessar: að afla sem beztra upplýsinga um verkefni véla og verk- færa hér á landi til búnaðarstarfa og verkfæraþörf bænda alment, og gefa bændum kost á sem beztum leiðbeiningum i þeim efnum, að útvega til reynslu hér þau erlend landbúnaðarverkfæri, sem líkur eru til að hér megi að gagni verða, láta reyna þau rækilega og beita sér fyrir því, að fa gerðar á þeim þær breytingar, er nauðsynlegar kynnu að þykja, til þess að gera þau nothæf hér, 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.