Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 88

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 88
326 BÚNAÐABRIT uppbót, sem nú er lagt fyrir alpingi, er ekki gert ráð fyrir uppbót handa starfsmönnum búnaðarfélagsins og búnaðar- sambandanna. En ekki verður annað séð, en að þeir eigi sömu sanngirniskröfu og hafl sömu þörf á uppbót og þeir, sem beint eru i þjónustu landsins. Vér leggjum því til, að farið verði fram á annaðhvort, að uppbótin eftir frum- varpinu verði iátin ná einnig til þeirra, eða að búnaðar- félaginu verði veitt tillagsviðbót, sem nægi til þess. Sökum naumleika tímans verðum vér að láta þessar athugasemdir nægja, en munum í framsögunni skýra nánara frá ýmsum atriðum, er um hefir verið rætt í □efndinni. 15. Frá fjárhiigsnefud. Um jnrðyrkjuvélar. Vér höfum tekið til athugunar þörfina á fjárveiting til kaupa á dráttarvélum og meiri háttar jarðyrkjuverkfærum, ef til kæmi; en þar sem vélar þessar og verkfæri eru afar- dýr, en fjárhagur félagsins þrengri en svo, að það geti varið nokkru í því skyni, sem um munar, þá leggjum vér til, að stjórninni sé falið að hlutast til um það, að lands- stjórninni verði lieimilað að verja fé úr Ræktunarsjóði til þess aö styrkja félagið lil að kaupa og láta reyna þær meiri liáttar vélar, sem vænlegastar þættu til notkunar hér á landi. 16. Frá fóðurhirgðnnefnd. Fóðurbirgðninálið. Nefnd sú, er kosin var til að íhuga fóðurbirgðamálið og skjöl þau, sem íram voru lögð um það mál, svo sem til- lögur fjelagsstjórnarinnar, tvær fundarályklanir aðalfundar Ræktunarfél. Norðurlands, bréf Ingþórs Björnssonar á Óspaksstöðum í Hrútafirði, tillögur bændanámskeiðsins á Eiðum o. fl., hefir rætt málið itarlega á nokkrum fundum. Öll nefndin er á einu máli um það, að brýna nauðsyn beri til að gerðar verði alvarlegar ráðstafanir til þess að tryggja árlega nægan l'orða handa öllum peningi lands- ins, sem á vetur er settur, hvernig sem árar. Landsbúnaðarfjelaginu stendur það næst, og er það skyldast að áliti nefndarinnar, að beita sér fyrir málið og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.