Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 55

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 55
BÚNAÐARRIT 293 til, að minka Búnaðarritið til þess að vinna á þann hátt upp þessa verðhækkun. TJm útgáfu framhaldsins af Jarð- yrkjubókinni getur ekki verið að tala, meðan svo stendur. Gjaldlið 6. a, til ýmisiegra ræktunarfyrirtækja, áætlum vér 5400 kr. fyrra árið og 4400 kr. siðara árið, iikt og síðast. — í bréfi stjórnarnefndarinnar til stjórnarráðsins dags. 18. des. f. á. hafði verið gert ráð fyrir því, að verja mætti af þessum lið svo sem 800 kr. hvort árið til viðauka við tillag búnaðarsambandanna yngri, ef ástæða þætti til, eftir framkvæmdum þeirra. Hugsuðum vér oss, að þá yrði meðal annars tekið tiilit til þess, hvort sýslunefndirnar sýna áhuga á að styðja sambönd- in með því að veita þeim fjárstyrk nokkurn, og bjugg- umst vér við, að þetta mundi hvetja til þess. Hvort fé verður til þessa, er ekki unt að fullyrða fyrirfram, enda getur vel verið, að ef einhver annar gjaldliður verður hækkaður á búnaðarþingi, verði að draga af þessum. Yér höfum slept gjaidlið 6. k á síðustu áætlunum, til skógræktarfélags Reykjavíkur 200 kr., ekki af því, að vér viljum leggja til að sá styrkur falli niður, heldur viijum vér að stjórnarnefndin geti í hvert sinn ákveðið, hvort styrkinn skuli veita, og þá hve mikinn, eftir fram- kvæmdum félagsins, og sé þá styrkurinn greiddur af gjaldlið 6. a. Til styrks af þessum gjaldlið teljum vér eiga að ganga fyrir öðrum þær jarðabætur, sem jafnframt eru tilraunir, lagaðar til að leysa úr vafaspurningum, sem þörf er á að fá svarað. Gjaldliður 6. b, til gróðrarstöðvarinnar, hefir ekki hrokk- ið til undanfarin ár. Yér hækkum hann þó ekki nema um 100 kr., því að vér búumst við að styrkurinn til sumra sýnistöðvanna falli niður, þegar þessu ári lýkur. Gjaldlið 7., til búfjárræktar, er gert ráð fyrir í bréfinu til stjórnarráðsins 18. des. f. á. að ekki megi áætla minna en 10000 kr., þó að þar í teljist ekki kaup aðstoðar- manna. Árið sem leið varð þessi liður á reikningnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.