Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 20

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 20
258 BÚNAÐARHIT og þá góða; en nú eru þeir að eins fáir um land alt. Væri nauðsynlegt að hefja samtök til þess að flytja inn skozka fjárhunda til þess að bæta hér hundakynið — koma hér á fjárhundarækt. Enda þótt valið væri hið- vænsta af fjárhundunum hér til undaneldis, mundi ekki verða hægt að bæta kynið líkt því eins vel með því, eins og með því að flytja inn hunda frá Skotlandi, af því að vænstu fjárhundar skozkir eru miklu vænni en vænstu hundar íslenzkir. Að vísu leggja skozkir fjár- menn meiri stund á að venja sína hunda, heldur en hér gerist, en þar er líka miklu auðveldara að venja hund- ana heldur en hér, af því að þar eru þeir upplagsbetri — vitrari. En til þess að geta komið því í verk, að bæta hunda- kynið, þurfa bændur að hafa með sér samtök með það, og að ein ráðstöfun þeirra yrði þá sú, að flytja inn skozka fjárhunda. Einn bóndi hér á landi, Hallgrímur Þorbergsson, flutti inn fjárhund frá Bretlandi 1909, og hafa komið mjög vænir hundar út af honum. Skal eg þá næst snúa mér að aðalefni þessa erindis, en það er um innflutning á ensku holdafé, til þess a& hægt verði að fá hér vænni dilka og lömb til frálags. Þetta mál er, eins og^menn vita, ekki nýtt af nálinni nú. Hefir það oft verið skýrt áður, bæði í ræðu og riti, á hvern hátt ætti að nota hið innflutta fé hér, ef til kæmi, að það á að nota það eingöngu til þess að fá vænni dilka til förgunar. Það hefir líka verið skýrt fyrir mönnum, að með því eina móti sé hægt að hafa arð af þessari blöndun, að halda hér bæði hinu innflutta fé og hinu hérlenda hreinu og farga öllum kynblendingum á lambsaldri. Einnig heflr það verið tekið fram, hvaða fjárkyn mundu arðvænlegust til innflutnings. Hallgrímur Þorbergsson hefir tilnefnt bæði Border-Leicester-fé og Oxford-down- fé (Búnaðarrit 1909). Eg fyrir mitt leyti held meira með Leicester-fénu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.