Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 80

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 80
318 BÚNAÐARRIT Ætlast nefndin til þess, að þeir, sem innllutningsins óska, greiði verð fjárins og fóður, en að eins kostnaður við sótt- varnir verði greiddur úr landssjóði. Telur nefndin það mjög æskilegt og mikið nauðsynjamál, að sem fyrst geti fengist lausn á því, að hverju gagni það mætti koma, að flylja hingað hráðþroska erlent holdafé, til þess að koma hér upp vænum kynblendingslömbum til slátrunar, og gengur út frá því sem vísu, að félagsstjórnin i samræmi við samþyklir búnaðarþings veiti styrk í því skyni, eftir því sem þörf krefur og getan leyflr. Af ástæðum, sem greindar eru hér að framan, leyfir nefndin sér að bera fram eftirfarandi tillögu: Búnaðarþingið felur félagsstjórninni að skora á lands- stjórnina að leyfa innflutning á sauðfé til blöndunartilrauna til framleiðslu sláturlamba, undir eftirliti og með ráði dýra- lækna, og jafnframt að landssjóður beri þann kostnað, er sóttkviunin hefir í för með sér. 10. l'rá búfjárræktarnefnd. Uni ormaveiki. Tillaga: Búnaðarþingið felur félagsstjórninni að hlutast lil um það, að dýralæknarnir rannsaki til hlítar, hvcr aðferð mundi heppilegust til þess að hreinsa orma úr lömbum á iiaústin og verjast garnaormaveiki í fé. 11. JPrá jarðræktarnefnd. Um verkfœri. Nefndinni hefir verið falið að athuga tillögu aðalfundar um að búnaðarþingið taki til íhugunar, hvort ekki inegi á einhvern hátt bæta úr hinum tilfinnanlega skorti lands- manna á hentugum og fljótvirkum jarðyrkjuverkfærum. Flutningsmaður tiilögu þessarar hafði hreyft því, að reynt yrði hér að nota mótoraflið við plægingu og herfingu. Var það upplýst á fundinum, að stjórn húnaðarfélagsins liafði tekið það mál til athugunar og leitað upplýsinga hjá verk- smiðjum í Ameríku um dráttarvélar. Ilafa bréf félagsstjórn- arinnar um þetta mál verið afhent nefndinni til atliugunar; svar við þeim er enn ókomið. Nefndin lítur svo á, að hér sé um afarmikilsvert nauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.