Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 45

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 45
BÚNAÐARRIT 283 búnaðarþingi í sumar, en vildum að eins vekja máls á þessu, að búnaðarþingið taki það til umhugsunar. Ef fult -samkomulag yrði um breytinguna, og hún yrði samþykt með atkvæðum allra fulltrúanna, sem á búnaðarþingi sitja, gæti hún orðið að lögum þá þegar, því að ekki teljum vér með henni gerða breytingu á búnaðarþingi, svo að hún þurfi að koma til atkvæða aðalfundar, þar sem hún er ekki annað en það, sem félagslögin sjálf ætlast til að komist geti á án lagabreytingar. Verði breyting þessi gerð, halda þó að sjálfsögðu allir þeir fulltrúar og varafulltrúar sæti sínu, sem þegar eru kosnir, en stjórnarnefndin ákvæði, hver búnaðarsamböndin kjósa fulltrúa í fyrsta sinn eftir breytinguna, með hliðsjón af því, að ekkert búnaðarsamband þurfi að verða án þess, ef kostur er, að eiga fulltrúa af sínu félagssvæði á bún- aðarþingi 1919. Ef enginn þeirra fulltrúa, sem nú eru, fatlast frá, þá verður hægt að koma því við. Kornforðabúramálið. Það hefir ekki til þessa verið til meðferðar á búnaðarþingi. En síðan heimiluð voru fyrst á fjárlögum lán til kornforðabúra eftir tillögum búnaðar- félagsins, hefir á flestum ársfundum og aðalfundum þess verið minst á, hvað gerst hefði í því máli, og svo var komið, að í allmörgum hreppum var búið að gera samþyktir um kornforðabúr eða kornforðatryggingu, áður en ófriðurinn hófst, en síðan hefir árað illa til fram- kvæmda í því máli, þó að þörfin sé hin sama eða meiri. Nú heflr landsstjórnin, vegna ófriðarins, tekið að sér að nokkru leyti umsjón yfir kornaðdráttum til landsins, og vér ætlum, að einnig eftir að ófriðinum lýkur þurfi þau afskifti að halda áfram að nokkru leyti, þannig að séð verði fyrir því, að á hverju hausti verði til, a. m. k. al- staðar þar á landinu, sem hafís getur tept samgöngur, nægur forði í kauptúnunum til bjargar mönnum og skepn- um í harðindaárum. En þó að það verði gert, verður fyrir því full þörf á kornforðabúrum eða öðrum fóður- bætisforðabúrum í þeim sveitum, sem langar eða erfiðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.