Búnaðarrit - 01.01.1930, Blaðsíða 134
126
BTlNAÐARRIT
1 5. Vestur-Skaftafellssýsla.
Fagriskógur í Fljótshverfi (sbr. SkóghrauD), skógur í
Vestari-Skorum (Höfða í Núpsstaðaskógi; Eystri-Skorur
eru í sama skógi), skógur í Fljótsdal á Síðu, skógur að
Brandalandi á Siðu, skógur að Skálarhraunum (brann
1783), skógur (draghrís) i Búðardal í Meðallandi, skógur
i Skálmarbæjarhraunum (í Álftaveri) fyrir utan Kúðafljót,
skógur í eyjum í Kúðafirði (allar farnar af 1776), Stein-
holtsskógur frá Kerlingardal (í Dyrhólahreppi).
Þá er Suðurland, frá Jökulsá á Sólheimasandi að Hvítá
í Borgarfirði.
16. Rangárvailasýsla.
Undir Eyjafjöllum: Eystri-Skógar og Ytri-Skógar,
skógur í Bláfelli, skógur í Langanesi (undir Út-Fjöllunum)..
Á Landi: Legteigur, skógur í Skarði hinu ytra (vestara),
Næfurholtsskógur, Steinstóft(?), skógur hjá Stapa (í
Itauðuskriðum ?).
17. Árnessýsla.
Austurskógar Árnessý3lu eða skógarnir i Þjórsárdal.
Biskupar í Skálholti gerðu merkilega skrá yfir þessa
skóga, er nefnist: „Skóganöfn og skógamörk í Þjórsárdal
fyrir norðan Skriðufell. Þar voru eftirfarandi skógarteigar r
Dímon (höfði), Steinsholtsskógur (kenndur við Steinsholt
í Gnúpverjahreppi), Hamartorfa, Oddgeirshólaskógur
(undir nyrðri öxlinni á Dímoni), Háfaholtsskógur), Ásláks-
tungur, Hlíðartorfa, Bæjartorfa, Fagriskógur, Brúna-
skógur, Berghálsstaðir, Reykjaholt, Geldingaholtsskógur
(kenndur við Geldingaholt í Gnúpverjahreppi), Brattholts-
torfa, Neistastaðatorfa, Leppárstaðaskógur, Hjallaskógur,
Langholtsskógur (kenndur við Langholt í Flóa), Gjáskógur
(kenndur við Gjár í Þjórsárdal), Stainastaðaskógur, Kald-
nesingur, Bláskógar (í Sandafelli í Þjórsárdal), Ásskógar,