Búnaðarrit - 01.01.1930, Blaðsíða 199
BIÍNAÐARRIT
191
Tafla IX b.
[Framliald].
Tilraun IX b.
Sláttur 1. 2. 1. og 2. 1. 2. l.og2. Iláin Hlut- föll
c 3 Ár- Með Meðaltal 4 fyrstu árin
l £ *< lega altal Nr. 1
s Kr “/• Kr °/o Kg Kg Kg Kg Kg •/• =1C0
1926 6525 82,9 1350 17,1 7875 )) )) )) )) » ))
1927 6288 75,3 2062 24,7 8350 8819 6554 2265 8819 25,7 122,7
y 1928 6463 70,3 2737 29,7 9200 )) )) )) )) )) ))
1929 6938 70,4 2913 29,6 9851 )) )) )) )) )) ))
1926 5800 81,7 1300 18,3 7100 )) )) )) )) )) ))
1927 6250 72,4 2388 27,6 8638 8550 6213 2337 8550 27,3 119,0
1928 6563 71,1 2662 28,9 9225 )) )) )) )) )) »
1929 6238 67,5 3000 32,5 9238 )) )) )) )) )) ))
1926 1563 76,2 1425 23,8 5988 )) )) )) )) )) )>
1927 4438 62,8 2625 37,2 7063 7560 4960 2600 7560 34,4 105,2
1928 5650 66,5 2850 33,5 8500 » )) )) )) )) ))
1929 5188 59,7 3500 40,3 8688 )) )) )) )) )) »
1926 5250 77,8 1500 22,2 6750 )) )) )) )) )) »
1927 4938 63,4 2850 36,6 7788 7794 5131 2663 7794 34,2 108,4
1928 5475 67,0 2700 33,0 8175 )) » )) )) )) ))
1929 4862 57,5 3600 42,5 8462 )) )) )) )) )) )>
Minnsta há gefur blöndun nr. 8, eða 20o/o, en nr.
naesta, þ. e. 26,2o/o. Þetta getur ekki kallazt mikill
munur, og virðast því blöndunarhlutföllin innan þeirra
takmarka sem hér er um að ræða, ekki hafa mikil áhrif
á hversu mikla há sáðtúnið gefur.
í fiæblöndunum nr. 9 — 12 var eingöngu íslenzkt fræ,
en nokkuð af því var þó vaxið í Danmörku, af fræi
hér að heiman. Þessar blandanir hafa allar gefið meiri
eftirtekju en hinar fyrri af útlendu fræi, og þó einkum
nr. 9 og 10.
Hvort þessi munur stafar eingöngu af (íslenzkum)
uppruna fræsins skal ekki fullyrt að svo stöddu, enda
er erfiðara að meta þetta vegna þess, að þessum blönd-
unum var sáð ári seinna en hinum, og áiferðið hefir
ætíð mikil áhrif á, hversu sáðsléttur hafast við. í öðru
lagi er sáðmagnið. Þótt ég hafi talið það 40 kg á ha,
þá var það meira, eins og skýrt er frá á bls. 351 í