Búnaðarrit - 01.01.1930, Blaðsíða 254
BÚNAÐARIUT
BÚNAÐARPÉLAG ÍSLANDS
hefir skrifstofu í Reykjavík, Lækjargötu 14B.
Skrifstofan gefur upplýsingar og leiöbeiningar í öllum
greinum landbúnaöarins, eftir pví, sem starfsmenn féiags-
ins geta í té látið. — Aðal-starfsgreinar eru þessar:
Á vegum Siguröar Sigurðssonar búnaðarmálastjóra:
1. 1Jmsjöu með framkvæmd jarðræktarlaga og sand-
græðslu: Sigurður Sigurðsson, búnaðarmálastjóri.
2. Jaröyrltja. Ráðunautur Pálmi Einarsson, annast
allar mæiingar fyrir stærri jarðabótum, einkum
áveitum, framræslu og sandgræðslu.
Á vegum Metúsalems Stefánssonar búnaðarmálastjóra:
3. Graröyrltja: Ráðunautur Ragnar Ásgeirsson, annast
garðyrkju tilraunir í Gróðrarslöðinni í Reykjavík og
leiðbeinir í garðrækt.
4. Fóöurrækt: Ráðunautur Metúsalem Stefánsson,
búnaðarmálastjóri, annast fóðurræktar- og áburðar-
tilraunir í Gróðrarstöðinni í Reykjavík; hefir eftirlit
með tilsvarandi tilraunum annarsstaðar á landinu og
leiðbeinir í fóðurrækt.
5. Grasírærækt: Ráðunautur Klemens Kr. Krist-
jánsson. Hann rekur fræræktarbú lélagsins á Sáins-
stöðum í Fljótshlíð, og leiðbeinir um allt er að gras-
frærækt lýtur.
6. Hrossarækt: Ráðunautur Theodór Arnbjörnsson,
annast allt er að hrossarækt Jýtur, og eftirlils- og
fóðurbirgðafélögum.
7. ]>Ja.itte;riparselit : Ráðunaulur Páll Zóphóuíasson,
veitir allar leiðbeiningar um nautgriparækt.
8. Sauöf jö,**raeUt: Ráðunautur Páll Zóphóníasson,
veitir allar leiðbeiningar um sauðfjárrækt.
9. Verkíæra-val og verliísera-tilrumiir.
Ráðunautur Arni G. EyJands, leiðbeinir um verkfæri
og vélar, í samvinnu við S. í. S., og stendur fyrir
verkfæra-tilraunum sem B. í. lætur gera.
10. ITóðartilrauMÍr. Pórir Guðmundsson, kcnnari á
Hvanneyri, stendur fyrir fóðurlilraunum, er félagið
lætur gera með sauðfé og kýr,
11. Klalc og -relöi í vötnum: Ráðunautur Ólafur
Sigurðsson, bóndi, Hellulandi.
Þeir, sem óska leiðbeiningn, sendi nm þnð skriflegn
beiðni tll skrifstofu B ú n nðnr f éI ags íslands. 'TWS
ÖLLUM FYRIRSPURNOM ER SVARAD ÓKEYPIS !