Búnaðarrit - 01.01.1930, Blaðsíða 135
BÚ JS AÐARRIT
127
Fitjaskógur (fremri og nyrðri), Krækluskógur, Álftavellir
(tvennir), Hellisskógur, Hrossatungur (fremri og nyrðri),
Skeljafell (allir runnar á því og í kringum það), Hurðar-
bakshrís (í Búrfelli), Egilsstaðaskógur (í Búrfellshálsi),
Grafarskógur, Gegnishólatorfa, Oddastaðarskógur (í Búr-
fellshálsi), Þrándvellingur, Sandvíkurskógur) skógur milli
Stórkonugrófar og Bjarnarlækjar, Hörgsholtstorfa (kennd
við Hörgsholt í Hrunamannahreppi), Hróarsholtingur
(kenndur við Hróarsholt í Fióa), Tunguskógur, Mostúna-
höfði (meiri og minni), Mjósendisskógur, Stokkseyringur,
Hornið á Sandártungulandi, Fossrófur (þar var enn skógur
á 18. öld), Tungurnar báðar í Sandártungulandi, Hóla-
skógur, Sölmundarholt, Hælsrófur, Sandlækjartorfa, Ár-
torfur, Léþrælar, Hofsskógur (kenndur við Hof í Eystri-
Hreppi). Ennfremur er nefndur skógarteigur í Bringu í
Þjórsárdal.
Knausi (Knosi) nefnist skógur í Gnúpverja-afrétti,
Þorsteinshöfði í Tungufellslandi (í Hrunamannahreppi),
Maríuhrís í sama landi og skógur í Luciuhöfða (sbr.
Cecilíupartur í Gnúpufellsskógi í Eyjafirði); eru þeir skógar
kenndir við helgar konur (sbr. Mariuhrís og Pétursskógur),
Sandvatnshlíðarskógur (í Biskupstungna-afrétti), skógar
Þingvalla-kirkju.
Skógarnir í Þjórsárdal eyddust að mestu af eldgosum
(t. d. í Heklugosinu 1693).
1 8. Gullbringusýsla.
Skógar á Seltjarnarnesi (ef til vill = Selvíkurskógar,
ítak Viðeyjar-klausturs), skógur í Hvaleyrarhöfða, skógur
í Hraunum út frá Hvaleyri, Skógfell (hið efra og neðra)
milli Grindavíkur og Voga.
1 9. Kjósarsýsla.
Skógur í Svínadal í Kjós.