Hlín - 01.01.1917, Síða 6

Hlín - 01.01.1917, Síða 6
4 Hlín Og heimasætan heyra skal það mál, sem hrífur unga, starfaþyrsta sál, því Hlín vill kenna henni gull að spinna og heimilinu yl og skraut að vinna. Og Hlín kann sögur um þau auðnulönd, sem enn ei hefir snortið starfsins hönd. Htin vill þau nema og merkja andans eldi og í þeim stofna góðra lista veldi. Svo far þú, Hlín, í friði um dal og strönd, þjer fylgir von og trygð við heimalönd og trú á framtíð okkar svölu sveita, ef saman hendur starfa og vonir leita. Hulda. Sambandsfjelag norðlenskra kvenna. Veturinn 1913—1914 áttu nokkrar konur á Norður- landi fundi með sjer og brjefaviðskifti um fjelagsstofnun fyrir fjórðunginn allan. Þær töldu líklegt, að konum úr hinum ýmsu hjeruðum norðanlands ljeki hugur á að kynnast nokkuð nánar og starfa eitthvað saman, ef þess væri kostur. Kvenfjelög voru að vísu mörg starfandi á þessu svæði, en voru að miklu leyti einangruð"x)g almenningi út í frá lítt kunnug stefna þeirra hvers um sig og starfsemi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.