Hlín - 01.01.1917, Qupperneq 26

Hlín - 01.01.1917, Qupperneq 26
24 Hlin livern ákveðinn lilut (allar samskonar), og koma síðan með vinnu sína á fund að vorinu. Skulu síðar þrjár ut- anfjelagskonur dænia um munina, og liafa fjelagskonur áður sett númer á þá, en nöfn þeirra, er unnið hafa, fylgja eigi. Hverri fjelagskonu er afhentur miði með'sama núm- eri og hlutur sá ber, sem hún hefur unnið. Er dómkon- ur hafa dæma um vinnuna, lýsa þær í heyranda hljóði yfir, liver hlutur sje best unninn, og sýnir sú kona þá númer sitt, er þann hlut hefur gert. Eigi er til neinna verðlauna að vinna, nema munnlegrar viðurkenningar. Var Jrað raunar hugmynd mín í fyrstu, að verðlaunapen- ingur yrði gerður, er fjelagskonur fengju að verðlaunum, á sama hátt og íþróttamenn tíðka í fjelögum sínum. En meiri hluti fjelagskvenna var því mótfallinn, og óttaðist að slíkt mundi draga úr þátttöku í vinnunni. Var svo horf- ið frá Joví ráði. Þrjá fjelagskonur eru kosnar í nelnd hvert haust, til Jæss að sjá um framkvæmdir að vetrinum. Þær ákveða Iivað vinna skuli, benda á hvar tilsögn sje að fá í þeirri vinnu, er fáir kunna o. s. frv. Rjett þótti að byrja á mjög einfaldri vinnu, Jrví að meiri hluti fjelagskvenna var á svo ungum aldri, að vart þótti ráð fyrir gerandi, að þær hefðu numið ullarvinnu til fullnustu. Þótti og eigi ástæða til að byrja mjög geyst, ef lítið yrði úr framkvæmdum, eða viðleitni Jressi dvtti brátt niður aftur. Mætti og jal’nan færa út kvíarnar, ef ástæður leyfðu og áhugi færi vaxandi. Geta menn sjeð á skýrslu þeirri, er lijer fylgir, hverjir munirnir hafa verið ár hvert. Sjaldan hala allar fjelagskonur tekið þátt í sam- kepninni, því að eigi er það bein skylda, þó mun álnigi fara vaxandi á málinu. En hitt er einróma álit þeirra, er á sýningafundum Jressum liafa verið, að vandlegar sjeu munir Jæssii gerðir hin síðari árin, og Jrykir auðsætt, að samkepni þessi hafi vakið áhuga hinna yngri kvenna til að vanda vinnu sína sem best. Svo er fyrir mæk í regiugerð fjelagsins, að vinnu úr íslensku efni (ull) skuli einkum leggja áherslu á. Leyft er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.