Hlín - 01.01.1917, Síða 36

Hlín - 01.01.1917, Síða 36
Hlin 34 stund. Vesturíslenska skáldinu St. G. St. þótti bletturinn með þeim fegurstu á landinu, eða ef til vill sá fegursti. En skáldunum þótti sum nöfnin þarna suður frá ekki nógu skáldleg, eins og t. d. þegar vegirnir hjetu bara: Efri- og Neðrivegur. En ef skáldin vilja skapa nöfnin, þá verður einhver til að innleiða þau. Nafnið Freyjuból, er jeg hef leyft mjer að hafa í yfirskriftinni, er t. d. þannig til komið, að útlendingur einn, sem staddur var í Gróðr- arstöðinni, spurði mig, hvað þessi bœr hjeti (hann meinti Gróðrarstöðina). Jeg sagði, að liann hjeti ekkert nema Gróðrarstöð, og þótti honum það snubbótt. Jeg bauðst þá til að innleiða nafnið, ef hann vildi skíra, og þá kom hann með þetta nafn, er jeg skildi svo, að honum jrætti bletturinn í alla staði boðlegur bústaður Freyju, gyðjunni ástar og yndis, og líkaði mjer vel. En hvert heimili á landinu þarf að verða Freyjuból með sunrri og sól í huga og hjörtum. Ein af skeiðinu. Garðyrkjumálið lrefur verið á dagskrá S. N. K. á öllum fundunr þess. Á- huginn fyrir garðyrkjunni virtist vera í góðu lagi hjá kon- unum, en vandinn var að finna ráð til þess að fram- kvæmdir yrðu almennari. Fundirnir töldu ráðlegt að reyna að fá umferðarkenn- ara, er gætu leiðbeint heimilunum í garðyrkju og trjá- rækt og rjett hjálparhönd við starfið; kennara, er gætu lært hjer innanlands, kostnaðarlítið, en þó með staðgóðri Jrekkingu í grundvallaratriðum. í því trausti, að hið góðkunna Ræktunarfjelag Norð- urlands hlypi undir bagga með konunum, leitaði stjórn Samlrandsins fyrir hjá fjelaginu um það, með hvaðá kjör- um það vildi veita stúlkum fræðslu í garðyrkju yfir vor- ið, sumarið og haustið. Stjórninni barst sl, vetur svohljóðandi svar frá Rækt- tmarfjelaginu:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.