Hlín - 01.01.1917, Síða 44

Hlín - 01.01.1917, Síða 44
42 Htín yfir vikuna. Þá voru ekki alment mörg gólf að þvo eða önnur ytri fágun og prýði, er nú á sjer víða stað. En end- urminning sunnudaganna frá þessum tíma lifir björt og fögur í hjörtum þeirra, sem vani þessi hefur helgað virðing sína. Sunnudagsmorgnana, þegar fólkið hafði þvegið sjer og greitt, klæddist það sunnudagabúningi sínurn, er dag- inn fyrir var settur á vissan stað, og aðgætt að hann væri í lagi. Þá áttu þeir, sem nokkuð gátu, sjerstakan kirkjubúning, sem strax var farið úr, þegar heirn kom, liann brotmn sarnan og lagður ofan í kistu. — Málaverk áttu að vera búin kl. 11 á sunnudagsmorgnana, svo les- inn yrði húslestur, áður en gesti bæri að garði. í þá daga söng liver sem gat til lesturs, án tillits til listarinn- ar; hver hafði sitt vana sæti undir húslestri. Að því búnu lögðu liinir eldri sig til svefns litla stund, eða tóku bók í hönd, sem vanalegast var guðsorðabók. Ekki var það talið viðeigandi að taka nokkurt verk í hönd, sem hjá varð komist, fyr en eftir messutíma, að kvenfólk, sem þjóntistu hafði á hendi, hlynti eitthvað að fötum, en aðrir föndruðu ýmislegt smávegis að gamni sínu. Kirkjan var sótt með alúð og virðing, börnunum kent að fylgjast með í því svo snemma sem þau skildu það. Á þessum tíma var fágætt, að heyannir sætu fyrir messuferðum, þó óþurkasumur væri, en komið gat það þó fyrir, að snúið væri heyi eða þ. 1., en þó aðeins seinni part dags. Þó voru þau heimili til, er alls ekki í nokkru tilfelli notuðu sunnudagana til heyvinnu og töldu það ekki með skaða sínum. Þótt margt hafi tekið stórum umbótum hjer hjá okkur á síðastliðnum 30—40 árum, mun þó helgidagahaldið smátt og smátt hafa mist sinn hátíðlegasta blæ. Lítið gætti þess í fyrstu, „en dropinn holar steininn". Margir eiga hjer óskilið mál. Samtökin liafa í þessu sem fleiru stóra þýðingu, jafnvel þó þau sjeu tengd ósýnileg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.