Hlín - 01.01.1917, Síða 53

Hlín - 01.01.1917, Síða 53
Hlin 51 því, ef til vill, sagt konum eitthvað í frjettum. Að vísu kom jeg bæði til Englands og Noregs, en aðaldvöl mín var þó í Skotlandi, og hef jeg því helst hugsað mjer, að segja ofurlítið frá daglegu lífi þar. Jeg kvaddi Island á fimtudag, laust fyrir miðjan maí, og þá voru Austli'rðir snævi þaktir ofan í sjó. Mikill var því munurinn að vera á sunnudag komin í land, þar sent lyrir löngu var komið sumar eftir íslenskum mæli- kvarða. Það var í Leith, sem við lentum. Þá borg kann- ast flestir íslendingar við, því þangað komu nær því öll íslensk skip, sem til útlanda fóru, jrar til ófriðurinn tálm- aði svo mjög skipaferðum. Borgin er lika hafnarborg fyrir höfuðborg landsins, Edinborg, sem áður lá hvergi að sjó, en er nú vaxin saman við Leith. Þar eru stórar skipakvíar, og þar lá íjöldi innlendra og útlendra skipa, en mest tók jeg þó eftir norsku skipunum, því þau voru öll fánum prýdd og þar virtist vera mikið uin dýrðir innan borðs. Dagurinn var líka 17. maí, sem allir Norð- menn heima og erlendis lialda hátíðlegan í minningu um fengið sjálfstæði sitt. Maður rekur sig víða á að Norðmenn eru miklir siglingamenn. Þarna í Leitli liafa þeir t. d. í sambandi við Svía látið reisa kirkju, og þeir hafa í borginni norskan prest, sem messar á sínu móð- urmáli á hverjum sunnudegi. Áfastur kirkju þessari er stór lestrarsalur, sem er opinn l’yrir alla Skandínava fNorð- menn, Svía, Dani, íslendinga) og þangað eru send öll helstu norsk, sænsk og dönsk blöð og tímarit, og þar var reyndar Isafold líka. Þar er orgel og píanó, skáktöfl og ýmiskonar önnur töfl og spil. Alt þetta mega menn nota eftir vild, og er þetta gert til að draga sjómennina að, því að ekki þykir ólíklegt, að þeir hafi gaman að fá frjettir að lieiman, og slæðist þá síður inn á knæpur eða aðra óþokkastaði. í maí þetta vor voru liðin 50 ár frá byggingu kirkjunnar, og var þá haldin minningarhátíð. Þar voru sungnir norskir, sænskir og enskir þjóðsöng-var, en íslenskt orð heyrðist þar ekki, og ekkert, sem minti á ís- 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.