Hlín - 01.01.1917, Síða 58

Hlín - 01.01.1917, Síða 58
56 Hlín salinn og eggjasalinn með sínar vörur, en þeir koma ekki eins oi't og mjólkurpósturinn, því að hann kemur altaf tvisvar á dag. Þegar búið er að losa föturnar hans, legg- ur hann a£ stað aftur nreð þær tómar, og á leiðinni tínir liann upp allar litlu föturnar sínar, sem þá eru orðnar tómar. Nú er hann á leiðinni lreim aftur og öfundar okk- ur af því, live fljótt við getum borið okkur yfir. En við erum fyrir löngu hætt að liugsa um hann og erum að velta fyrir okkur, Jiver þessi gangandi maður í einkennis- búningnum geti verið, sem þarna kemur á móti okkur. N ú, það er þá bara pósturinn, sem hefur verið að færa fólkinu morgunblöðin og brjefin, sem hafa komið um nóttina og morguninn. En þarna fer lokaður vagn á undan okkur, mótorvagn eins pg .okkar, en þó miklu minni. Hver skyldi vera í honum? Við náum honum skjótt, því hann nemur staðar fyrir framan hús eitt; öku- maðurinn stekkur niður og opnar, en hann hjálpar engu fólki þar út, heldur dregur liann út skúffur fullar af ýmsu brauði, bæði matar- og kalfibrauði, og um leið kemur kona út úr húsinu og kaupir brauð eins og hún þarf. Að því búnu lokar maðurinn vagninum og heldur af stað til næsta húss og hættir ekki fyr en brauðið er upp- selt, þá snýr hann aftur til borgarinnar. Og enn náum við manni*með lítinn vagn og einn hest fyrir, en miklu er sá hestur fjörugri en hesturinn mjólkurpóstsins, enda er honum lofað að hlaupa. Hann hefur líka Ijettan vagn að draga, því að í honum er ekki annað en þvottur, sem kemur frá þvottahúsinu, sljettur og blettalaus. Sá vagn nemur staðar einungis fyrir dyrum hinna stæni og álit- legri liúsa. Þar kemur þjónustustúlka, sem tekur við því, sem í það hús á að fara, en fær manninum aftur óhrein föt í staðinn. — En nú er ekki lengur tími til að telja upp þá, sem á vegi okkar verða, þó margir sjeu eftir, enda fer okkur nú bráðum að bera að gatnamót- um, þar sem við eigum að stíga út úr vagninum. Fin- hversstaðar á leiðinni höfum við keypt hjá manni í vagn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.