Hlín - 01.01.1917, Síða 65

Hlín - 01.01.1917, Síða 65
Hlin 63 miklu meira að frídegi en lielgi- og hvíldardegi. Auð- vitað voru það þeir kirkjuræknu, sem töluðu um það, en ekki hinir, sem notuðu hann eins og frídag. Þetta er nú orðið svo langt mál, að jeg verð að hætta að sinni. Þó skal og að endingu láta þess getið, livað mjer finst jeg liafa mest grætt á utanför minni, og verður jiað þó aðallega tvent, auk þess senr til ætlast var, áður en af stað var farið, sem sje að fullnuma mig í enskri tungu. Hið fyrra, sem jeg lel til sjerlegs gróða, er það, að jeg hef lært að þekkja það, hve margt það er af illu og hættulegu, sem þjóðin mín hefur ekkert af að segja, en sem þróast nreð stórþjóðunum. Og í annan stað hef jeg lært að elska þjóðina mína og finna og skilja miklu betur en áður, hve mikils virði hún er mjer í raun og veru. Ekki fyrir það, að það sje víst, að hún sje betri en aðrar þjóðir, en það er hún, sem hefur alið mig og annast, jeg er partur af henni og get ekki skilið mig frá henni, nema skilja eftir eitthvað af sjálfri mjer. Því er það trú mín, að enginn sje allur maður með útlendri þjóð. Utlendingurinn er misskilinn og liann mis- skilur aðra. Hann nýtur sín ekki að fullu og getur því ekki ávaxtað sitt pund eins og hann hefur Jregið hæfileika til. Þetta finnur hann sjálfur og verður óánægður með tilveruna og starfsþrek hans lamast. Jeg vil, að sem flestir íslendingar fari utan ag fái kynni af þeim Jrjóðunr, sem framar oss standa að menningu, en jeg vil að þeir komi allir aftur og flytji með sjer fram- för og umbætur og innleiði hjer alt nýtt, sem við getur átt og gott talist. Jeg ber enga virðingu fyrir J>eim íslendingi, sem flýr land og þjóð, af }>ví hann þorir ekki að horfast í augu við erfiðleikana, en heldur að hanii geti orðið meiri mað- ur með annari J>jóð. Það er heldur ekki mest í það varið, að einstakir ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.