Hlín - 01.01.1917, Side 68

Hlín - 01.01.1917, Side 68
Hlin 66 til laga um endurbætur á gildandi löggjöf um stofnun og slit hjúskapar og afstöðu foreldra til barna. Lög um breytingu ú tilskipun 30. apríl 1824 ug játækra- lögum nr. 44, 10. nóv. 1905. Samkvæmt lögum þessum eru eldri lagaákvæði um, að persónur megi ekki gifta sig, er standa í ógoldinni sveitarskuld, úr lögum numin. Þingsályktun um endurbœtur á gildandi löggjöf um með- ferð á fje ómyndugra. Efri deild Alþingis ályktar að skora á landsstjórnina að undirbúa og leggja fyrir Alþingi, svo fljótt senr unt er, frumvarp til laga um endurbætur á gildandi löggjöf um meðferð á fje ómyndugra. Þingsályktun urn breyting á fátcekralögunum frá 10. nóv. 1905. Neðri deild Alþingis ályktar að skora á landsstjórnina að undirbúa, eða láta undirbúa, frumvarp til nýrra fá- tækralaga, er bæti úr göllum þeim, sem eru á núgild- andi fátækralögum, einkum er eftirgreind atriði snertir: 1. Að styrkur sá, er sveitar- og bæjarsjóðir veita mönn- um vegna ómegðar, sjúkdóma, slysa eða elli, verði eigi talinn sveitarstyrkur, svo að þeir megi halda öllum sínum borgaralegu rjettindum, í það minsta um nokkurra ára skeið. 2. Að þurfamannaflutningi verði hagað svo, að mann- úðlegri verði en áður. 3. Að frestur sá, er 66. gr. fátækralaganna ræðir um, verði lengdur,

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.