Hlín - 01.01.1917, Síða 69

Hlín - 01.01.1917, Síða 69
Hlin 67 4. Að athugað sje, hvort ekki muni gerlegt að stytta sveitfestitímann, o. II. Frumvarpið sje lagt fyrir næsta reglulegt Alþingi. Styrkvei tingar. Til kvennaskólans í Reykjavík 9600 kr. á ári. Þar af námsstyrkur til sveitastúlkna 600 kr. Til sama skóla 40 kr. fyrir liverja námsmey, sem er alt árið, alt að 2000 kr. Til kvennaskólans á Blönduósi 5000 kr. á ári. Til sama skóla 40 kr. fyrir hverja námsmey, sem er alt árið, alt að 1400 kr. Til Hólmfríðar Árnadóttur, til kvöldskólahalds í Reykjavík, 500 kr. á ári. Til húsmæðrafræðslu: Til kvenfjelagsins ,,()sk“ á ísa- firði, til matreiðsluskólahalds, 1800 kr. á ári. Til Búnaðarfjelags Islands, til undirbúnings húsmæðra- skóla, 2000 kr. síðara árið. Til handavinnunámsskeiðs kvenna á Akureyri 300 kr. á ári. Til yfirsetukvennaskólans 4300 kr. á ári, þar al' styrk- ur til námskvenna 2000 kr. á ári. Til kennaraskólans 15600 kr. á ári, þar af 2000 kr. námsstyrkur á ári. Til framhaldskenslu handa kennurum 1500 kr. á ári. Utanfararstyrkur handa barna- og unglingakennurum 1600 kr. á ári. Tillag til styrktarsjóðs handa barnakennurum 2500 kr. á ári. Styrkur til að semja og gefa út alþýðukenslubækur 800 kr. á ári. Til liins íslenska kennarafjelags, til alþýðufyrirlestra um uppeldismál 500 kr. á ári. Handa Ungmennafjelagi íslands til eflingar líkam- legra íþrótta og til skóggræðslu 2000 kr. á ári, 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.