Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 69
Hlin
67
4. Að athugað sje, hvort ekki muni gerlegt að stytta
sveitfestitímann, o. II.
Frumvarpið sje lagt fyrir næsta reglulegt Alþingi.
Styrkvei tingar.
Til kvennaskólans í Reykjavík 9600 kr. á ári. Þar af
námsstyrkur til sveitastúlkna 600 kr. Til sama skóla 40
kr. fyrir liverja námsmey, sem er alt árið, alt að 2000 kr.
Til kvennaskólans á Blönduósi 5000 kr. á ári. Til sama
skóla 40 kr. fyrir hverja námsmey, sem er alt árið, alt að
1400 kr.
Til Hólmfríðar Árnadóttur, til kvöldskólahalds í
Reykjavík, 500 kr. á ári.
Til húsmæðrafræðslu: Til kvenfjelagsins ,,()sk“ á ísa-
firði, til matreiðsluskólahalds, 1800 kr. á ári.
Til Búnaðarfjelags Islands, til undirbúnings húsmæðra-
skóla, 2000 kr. síðara árið.
Til handavinnunámsskeiðs kvenna á Akureyri 300 kr.
á ári.
Til yfirsetukvennaskólans 4300 kr. á ári, þar al' styrk-
ur til námskvenna 2000 kr. á ári.
Til kennaraskólans 15600 kr. á ári, þar af 2000 kr.
námsstyrkur á ári.
Til framhaldskenslu handa kennurum 1500 kr. á ári.
Utanfararstyrkur handa barna- og unglingakennurum
1600 kr. á ári.
Tillag til styrktarsjóðs handa barnakennurum 2500 kr.
á ári.
Styrkur til að semja og gefa út alþýðukenslubækur 800
kr. á ári.
Til liins íslenska kennarafjelags, til alþýðufyrirlestra
um uppeldismál 500 kr. á ári.
Handa Ungmennafjelagi íslands til eflingar líkam-
legra íþrótta og til skóggræðslu 2000 kr. á ári,
5*