Hlín - 01.01.1917, Síða 71

Hlín - 01.01.1917, Síða 71
Hlin 69 svo þær verði ekki fyrir tjóni af einstæðingsskap og um- hirðuleysi. Sennilega mundi mörg móðirin láta dótturina frá sjer með ijúfara geði, ef hún hefði vissu fyrir, að hennar biði í höfuðstaðnum gott heimili, ábyggilegt í alla staði, andlega og líkamlega heilbrigt. Allir hinir stærri bæir Norðurlanda eiga fleiri og færri lteimili fyrir aðkomustúlkur með ýmsu fyrirkomulagi. Komast þar jafnan að færri en vilja. Þar þykir tryggilegt að búa, því þar ríkir regla og hreinlæti, þar er ódýrt að búa, því heimilið er ekki gróðafyrirtæki, heldur er aðeins gert ráð fyrir, að það beri sig. Sum eru heimili þessi stofnsett með hlutabrjefum kvenna (nokkur með aðeins 25 kr. hlutum), sumum hafa jafnan gefist dánar- eða minningargjafir. Flest hafa þau bryjað í smáum stíl, leigt liús, en ekki keypt, en smávaxið fiskur um hrygg. Ölíum ber saman um, að heimili þessi hafi orðið mörg- um einstæðing til blessunar. Islenskar konur geta hæglega, el Jrær eru samtaka, komið á fót þanni glöguðu hæli fyrir áðkomuátúlkur í Reykjavík. Til þess ætti að stofna með samlögum frá öllu landinu, með því ekki er sá hreppur til, er ekki á hjer hlut að máli. Reykvískar konur hafa með heiðri og sóma gengist fyrir fjársöfnun til landsspítalans, sem landsmenn allir eiga að njóta góð's af. Þessu máli ættu konur utan Reykja- víkur að hrinda áleiðis, þeim er það skyldast, en mikið þyrftum við á hjálp og aðstoðar systra okkar í höfuð- staðnum að halda við lramkvæmdir þess máls, treystum vjer þeim og hið besta til þeirra hluta, sjerstaklega þeim, sem aðstöðú sinnar vegna eiga mikið saman við aðkomu- stúlkur að sælda, svo sem forstöðukonur skólanna og kristilegt fjelag ungra kvenna o. f]. Heimili þetta, er ætti að geta hýst og fætt 20—30 stúlkur þegar frá byrjun, þyrfti að standa í sambandi við góð heimili, er mælandi væri með til verustaðar, er heimilið væri fult, ennfremur mundu þar og fást munn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.