Hlín - 01.01.1917, Síða 81

Hlín - 01.01.1917, Síða 81
Tilin 79 sitja í sessi með silfurbjarta nál í kvistu góma og krota allan saum. Falda fannhvítt lín, föt að skera, kraga að krúsa, koma hadd í lag, semja söðlaþing, sessu, áklæði, borða að vefa og bönd spjöldum. Tjöld ljóstim lit löng að prýða með furðu fáránleg l'arfa skifti; krosssaum og pells kasta í þjettan tvist augna og refilsaum, einnig sprang og glit, Urskurð, allan vef með írskum saurn, úrrak og flest flúr við fald að leggja, alt ullarverk og prjónalist, línhærðan lagð lita á margan hátt. Nú hef jeg af flestu fátt upp talið, bið jeg þín auki list það orðin brestur. og að alt hnígi til æru og dýrðar. þeim er þig hcfir leyst, en þjer til sóma. I-Ionum fel jeg þig með holdi og beini, blóði, brjóstæðum, böndum liða, sál og sinni, sýn, máli, heyrn, ilmingu, áþreifttn og bergingu. Allri hræringu, instu lífs kröftum og aldurs auka með árinu nýju. hann þjer sendi sveit sinna engla, sem um alla tíð yfir þjer vaki. En þá önd skilur við hið auma hold og lítið lykst ljós veraldar, beri þig á höndum í birtu þá, sem er eilíf dýrð og ununarljómi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.