Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 8

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 8
8 Hlin skipi matsmenn ('konur), er flokki eltir gæðum prjónles, sem ætlað er til útflutnings í þeim sýslum, er iðnaðar- framleiðslu þessa hafa, svo meira samræmi komist á í iðnaðinum og hærra verð fáis.t fyrir afurðir þessar. 2. Fundur S. N. K. vill vekja athygli kvenfjelaga á sam- bandssvæðinu á því, að injög æskilegt væri, að börnum væri kend handavinna sem víðast í bainaskólum, og að sýningar sjeu haldnar á barnaiðnaði í sambandi við iiarnapróf. Sömuleiðis að komið verði á námsskeiðum í ýmsum heimilisiðnaðargreinum fyrir unglinga í iiverri sveit. X. Samvinna. Hólmfríður Pjetursdóttir skýrði fri því, að kvenfjelög í Reykjavík liefðu gengið í bandalag og óskuðu sant- vinnu við S. N. K. Fyrsta málið, sem hún taldi að gæti orðið sameiginlegt, er að koma upp húsi, sem yrði funda- hús fyrir Bandalagið í Rvík, en um leið heimili fyrir að- komustúlkur í Rvík. Málið rætt lítið eitt og síðan sant- þykt svohljóðandi tillaga: Fundur S. N. K. leggur til, að málinu sje vísað heim í hinar einstöku deildir Sambandsins, svo þær geti rætt það og lagt ályktanir sínar l’yrir næsta ársfund. XF Mentamál kvenna. í því rnáli samþyktar svohljóðandi tillögur: 1. Fundurinn felur væntanlegri stjórn S. N. K. að leita fyrir sjer um stúlku, er vilji og sje álitin hæf til að taka að sjer forstöðu liins fyrirhugaða húsmæðraskóla norð- anlands og sæki um utanfararstyrk henni til handa hjá Búnaðárfjelaginu. 2. Fundur S. N. K. leyfir sjer að krefjast þess af liinu háttvirta fjárveitingavaldi, að það láti íjárveitingu til byggingar hins fyrirltugaða húsmæðraskóla norðanlands, sem þingið þegar hefur heimilað að veitt verði I je til, sitja fyrir öðrum fjárveitingum til skólabygginga. XII. Sýslusambönd. í því máli samþykt svohljóðandi tillaga:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.