Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 26

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 26
26 Hlin sinn, og hefur það oft gefið talsvert í aðra hönd. Síðast- liðið ár veitti bæjarstjórnin fjelaginu 300 kr. styrk úr bæjarsjóði. En þetta hefur livergi nærri fullnægt til þess, að hægt væri að vinna að garðinum eins og æskilegt hefði verið. — En þrátt fyrir ljeleysið og örðugleikana er garð- urinn nú orðinn dáfallegur, hin harðgera björk vex óð- um og rósarunnarnir út við girðinguna dafna vel. Nú þegar liafa Akureyrarbúar lifað marga nsólskins- og gleði- dag í hinum unga lystigarði, sem með tímanum verður yndi og eftiriæti bæjarins. Á víðsýnasta hólnum í garðinum stendur brjóstlíkan af skáldinu okkar góða, sem allir unna (sjera Matthíasi). Þegar árin líða verður það eitt nóg tij að gera garðinn l'rægan. Síðastliðið vor kom stjórn Lystigarðsljelagsins sjer sam- an um, að taka garðyrkjukonu og fela henni aJla umsjón með garðinum yfir sumarið gegn 400 kr. kaupi. Var valin til starfsins ungfrú Kristbjörg Jónatansdóttir. Hefur lrún að öllu Jeyti sjeð um garðinn síðastliðið sumar, og liefur lionum farið mikið fram undir stjórn lrennar. 31. ágúst síðastliðinn var í fyrsta sinn haldin skemti- samkoma í garðinum. Er vert að minnast hennar með nokkrum orðum, ekki einungis vegna þess, að liún gaf af sjer meira en hinar fyrri, lieldur sjerstaklega sökum 'þess, að í samlrandi við skemtun þessa stóð blóma- og matjurtasýning, hin fyrsta, sem sögur fara af hjer á landi. Má liún því teljast merkileg í sögu Lystigarðsins. Sýn- ing þessi var í Gagnlræðáskólanum. Lánuðu rnargar konur bæjarins stofublóm sín til sýningarinnar, einnig sendi Gróðrarstöðin mörg stofublóm og marga gull- fallega blómvendi, ásamt allmiklu af matjurtum, sem einnig voru til sýnis. Því miður var orðið heldur áliðið sumars til að halda slíka sýningu. — Og þó þar gæfi að líta mörg fögur og vel hirt stofu- og útilrlóm, þá hefði blómskrúðið orðið enn fegurra og fjölbreyttara, ef sýningin hefði verið mán-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.