Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 66

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 66
G6 Hlin eina orðið, sem hugsanlegt væri að útbreiða og nota sem ávarpstitil alh'a íslenskra kvenna. Það myndi fljqtt komast í venju, að skrifa fermdar, fullorðnar stúlkur ,,frú“ og ávarpa þær þannig þegar þess þarf. Orðið „herra“ er ekki óveglegra, og er þó hver unglingspiltur skrifaður þannig, jafnvel innan fermingar. Sem dæmi þess, hve ljetta leið orðið „frú“ rnyndi eiga inn í daglega rnálið, má nefna það, að ýmsir ræðumenn byrja tölur sínar þannig: „Herrar mínir og frúr!“ og jeg hef aldrei lieyrt þess getið, að nokkurri ógiftri konu hafi fundist hún af- skift með því ávarpi. Þetta atriði hefur verið tekið til umræðu á fundi „Bandalags kvenna“ í Reykjavík, og nú síðastliðið vor á sambandsfundi norðlenskra kvenna á Húsavík. Það er rjetta leiðin, að hugsa málið fyrst og ræða, — og franr- kvæma síðan, er ráðlegt þykir. Við konur getum lögieitt „frú“ sem almennan ávarpstitil kvenna, án þess að kveðja þing og stjórn til hjálpar. Við byrjum á því, giftar sem ógiftar, kaupstaða- og sveitakonur, að ávarpa og skrifa hvor aðra þannig, óhikað og feimnislaust. Það mun ekki standa á karlmönnunum að hlíta þeinr sið. Og áður en .varir er venjan orðin alnrenn. Mönnum finst þá „frú“ ekki meir óviðeigandi en orðið „herra“ er nú, þó það væri einu sinni aðeins ávarpstitill biskupa og annara stórmenna. Þá munu menn, að vonum, hlæja hjartanlega að öllum mörgu titlunum, sem aðgreindu konurnar fyr meir. Ingibjörg Benediktsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.