Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 60

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 60
60 Hlin gera það heldur ekki, ef þau eru frísk og líður vel, en svo lítur út,-sem fólki finnist eðlilegast að þau gráti. Til ættu að vera lærðar barnfóstrur, kostaðar af lands- fje, sem gengju á milli heimilanna, til að kenna ungum mæðrum að lijúkra smábörnunum sínunt. I'eir sem bet- ur eru efnum búnir sækjast nú eftir lærðum barnfóstr- um, og meðal þeirra fátækari gera vöggustofur og barna- lieimili mikið gagn. Hjer á landi vantar þetta hvoru- tveggja enn sem komið er, og út um allan heim er ennþá verið að gera tilraunir nreð, hvernig best sje að haga barnauppeldinu. Tilraunir mad. Montessori á l^arna- heimilum hennar í Ítalíu, með börn á aldrinum -5—7 ára, eru eflaust einna lengst komnar í því efni. Konur, sem ekki eru bundnar heinta yfir ungbörnum, eiga i framtíðinni að hafa sinn verkahring utan heimilis. En nú hrópa menn hástöfum, að þar sem konan sje ekki, geti ekki verið neitt heimili. Víða er maðurinn að heiman allan daginn við vinnu sína. Börnin eru í skól- um, eftir að þau hafa náð vissum aldri, segjum frá kl. 9—4. Bæði maður og börn elska heimilið, þó þau neyð- ist til að vera burtu frá því þennan*tíma. Þó nú að móð- irin væri úti við vinnu sína á þessum sama tíma, sem maður og börn eru að heiman, niundi þá heimilið hverla og verða að engu fyrir því? Það er heimili á meðan fólk- ið, sem á það, er í því; annars er það bara hús, og hús- ið stendur jafn örugt, þó fjölskyldan sje úti 8 tíma á dag. Heimilið, eins og það er nú, kostar þrefalt meira en það þarf og ætti að kosta til að fullnægja sömu kröfum. Það eyðir til ónýtis vinnukrafti liá'lfs mannkynsins. Það vinnur ekki það gagn, sem það best gæti; það heldur kon- unum á lágu þroskastigi — annaðhvort ofþjökuðum af vinnu eða í leti, og síðast en ekki síst, það háir þroska barnanna. Með skynsamlegu matarhæfi, sem byggist á vísinda- legri reynslu og rannsókn, mun mannkynið fá betri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.