Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 75

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 75
Hlin 76 kal'lar mig heim. Jeg verð að flýta mjer að afljúka erindi mínu.“ Konan með apaldursblómin í hárinu stóð nú líka upp. „Farðu ekki, systir mín, fyr en þú hefur skoðað garð- inn minn, og jeg hef sagt þjer nöfnin á blómunum mín- um. Þú hefur hvorki sjeð dreyiTauðar túlípuraraðirnar nje hvítu og rauðbláu sýrenurnar — ekki heldur anemón- urnar, sem Jieimsækja mig úr skóginum. Þú liefur ekki tylt Jijer á tá og sjeð liin tignarlegu blóðbeykitrje yfir mæninum — einu trjen í garðinum mínum með rauðum blöðum. Þú liefur livorki sjeð gullregnið með þungu blómklösunum nje liin ilmsætu jasmínblóm —“ „Fyrirgefðu mjer, systir,“ svaraði konan með pílvið- inn í liárinu, „garðurinn þinn er fagur, en jeg get ekki tafið lengur." Hún laut niður og teygði sig inn um gluggann og ljet tvo dropa falla á augu mjer. Og sjá! Konurnar og garðurinn Jiurfu. í gegnum tæra dropana sá jeg iðgrænt túnið. Engið vingjarnlega. Ána með víðivaxna hólmana. Þúsundir af fuglum á eggjum. Fossana, livíta og freyðandi. Hraunið, mikið og dökkt. Hafið, vítt og sólblikandi. Fjöllin, Jjlá og Jjarlæg. Jeg vaknaði við fjóluilm, en Joá liöfðu sólargeislarnir þerrað dropana af augum mínum. [Þýtt úr „Island", riti Dansk-island.sk Samiund, al K. M.].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.