Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 20

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 20
20 Hlin lýsa með gegnum líkamann, til þess að komast fyrir upp- tök og orsakir ýmsra sjúkdóma, og sumpart til að lækna með krabbamein og aðra sjúkdóma. Líklega kosta þessi áhöld ekki minna en 40 þúsundir króna.) Akureyri, 20. sept. 1919. S. Matthiasson. Garðyrkja. Rabarbari (Rlieurn). Rabarbaraplantan telst til súruættarinnar. Túnsúran og Olafssúran eru nákomnir Irændur hennar. Upprunalega var rabarbarinn vilt jurt austur í Asíu, og frá henni eru ræktuðu afbrigðin runnin. Rabarbarinn á tiltölulega stutta sögu sem ræktuð planta. í Noregi er ekki getið um ræktun hennar fyr en um 1840. Því miður er rnjer ekki kunnugt um, hvenær lnin fluttist hingað' til lands. Margir telja rabarbaraplöntuna svo barðgerða og auð- ræktaða, að hún geti þrifist allstaðar, þar sem menn búa. Þó það sje ef til vill ofsagt, má þó segja, að all- vel hafi tekist að rækta hana lijer hjá oss, og mætti þó betur vera, ef þekking væri meiri og almennari í þess- um efnum. Notkun rabarbara hefur stórum aukist nú á síðustu ár- um. Ræð jeg það meðál annars af því, hvað eftirspurnin hefur aukist. Sumarið 1915 voru seld hjeðan úr Gróðrar- stöðinni 20 kg. af rabarbara, en sumarið 1919 á sjcitta hundrað kg., og þó ekki fullnægt nálægt því öllum. Þau afbrigði, sem alment eru ræktuð hjer, heita Vic-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.