Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 44

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 44
44 Hlin mundu líka gera það, ef kostur væri á nógum skólum heima fyrir. Kvennaskólarnir bæta auðvitað mikið úr mentunarþörf ungu stúlknanna, en nú verður þörfin á sjerfrœðslu æ meiri, og má ekki daufheyrast við þeirri kröfu tímans. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar í þá átt, að bæta úr þessari vöntun á sjerfræðslu. — Þó í smáum stíl sje sýna þær, að menn finna þöríina, en þegar þöriin er orðin knýjandi, er kominn tími ti'l umbóta, þá er þeim vel tekið. Affarasælast hefur það jafnan reynst að byrja smátt, æla sig á því einfalda og smá færa sig upp á skaftið. Reynslan er dýrkeypt, og hún fæst, þó ekki sje háreist fyrst í stað. Eigum við að athuga, livaða umbótatilraunir liafa ver- ið gerðar: Garðyrkjunámsskeið Rcektunarjjelags Norðurlancls (vor og sumar) er spor í áttina að veita nothæfa, innlenda fræðslu í garðyrkju. Er svo til ætlast, að nemendurnir geti að loknu námi leiðbeint við garðyrkju í sveitum, haldið smá-námsskeið, haft umsjón með gióðrarreitum o. s. frv. Fyrir tilhlutun lijúkrunarfjelaganna hafa sjúkrahúsin á Akureyri og Sauðárkróki veitt mörgum stúlkum frœðslu í hjúkrun; hafa þær síðan tekið að sjer hjúkrunarstörf í sveitum. Vefnaðarnámsskeið heimilisiðnaðárfjelaganna veita fræðslu í hinni góðu, gömlu iðn, vefnaðinum, sem nú er víða að detta úr sögunni.* * Nokkur kveníjelög líafa þegar styrkl stúlkur til garðyrkju og vefnaðarnáms, í því skyni, að fá þ;er til að leiðbeina, þcgar heim er komið. — Verður það ekki nógsamlega brýnt fyrir fjelögun- um, að vclja þroskaðar og nokkuð mentaðar stúlkur til þessa nams — og síðast en ekki síst þær, serri finna hvöt hjá sjer til að sinna starfinu. Velji fjclögin eins vel til þessa náffis og til hjúkr- unarnámsins, mun vel farnast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.