Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 47

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 47
Hlin 47 um, konurnar eru þar jafnvel í meiri hluta. Fái ekki ís- lenskar konur atkvæði um þessi mál, er það rænuleysi þeirra sjálfra að kenna og samtakaleysi. Við. þurfum að reka af okkur það sliðruorð, að við getum ekki unt með- systrum okkar frama eða frægðar; það er merki þroskaleys- is og þröngsýnis. Það er gleðilegt tímanna tákn, hve mikill áhugi er vaknaður fyrir verklega náminu og uppeldismálunum. Fjöldi erlendra kvennaskóla liafa nú uppeldisfræði efst á dagskrá sinni. Stundum eru skólarnir reistir nærri barnahælum, stundum er dálítil barnadeild við skólann, svo nemendunum gefist færi á að læra meðferð ung- barna og uppeldi yfir höfuð. Samband norskra kvenfjelaga samþykti nýlega áskorun til stjórnarvaldanna um að velja nefnd, er kæmi fram með tillögur um tilhögun á skyldunámi fyrir allar ungar stúlkur í heimilisverkum og maðrastörfum (husstel og mödrefag). Þessu máli hefur oft verið hreyft erlendis, en hefur beð- ið umbótatímanna, sem í hönd fara, með framkvæmdir. Að lokum skal lijer bent á nokkra skóla í nærliggj- andi öndum, sem vjer þekkjum besta á þessu sviði. Hefðu kennarar eflaust gott gagn af að kynnast þeim og dvelja þar um tíma, þó ekki liefðu þeir ástæður til að stunda þar nám til fullnustu. í Noregi: Norsk husflidsskole, Blaker, Romerike. Statens lærerindeskole i husstel, Stabæk. Smaabrukerlærerskolen, Sem, Asker (allir í sveit nærri Kristjaníu). Frk. Bengtsons væveskole, Nordal Bruunsgade, Krist- janíu. Hjeltnes liavebruksskole for kvinder, Hardanger. í Danmörku: Husholdningsseminariet „Ankerhus", Sorö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.