Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 34

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 34
.34 Hlin ina ljótir og halda illa. Tíminn sem gengur í að búa til skó úr slíku eini og viðhalda þeim eru stórir peningar, að meðtöldu skógarni, hvort sem það er útlent eða heimaunninn skóþráður úr togi. Það má gera ráð fyrir, að þeir, sem annars hafa verksvit, geti lært einhverja iðn, er þeir hefðu töluverða peninga upp úr. Má því enginn þrándur liggja í götu af vanafestu eða ltugsunarleysi. Þetta mál, þó einfalt virðist, er svo margbrotið, að þess er vert að leggja rækt við það. Hugsum okkur allan þann tírna, sem fer til skóviðhalds yfir mesta annatímann eins og sláttinn. Heyrt hef jeg að sumstaðar sje það siður, að gera að vetrinum alla skó til sumarsins, og eru þeir þá bættir og notaðir út að vetrinum. Þó þarna liggi hyggindi til grundvallar, er það í mesta máta ósmekklegt, að nota bætta skó inni á palli. Gera má ráð fyrir, að kvenfólkið vinni í aukavinnu að skófatnaði yfir sumarið; engu síð- ur eru það peningar. Það mætti vinna eitthvað arðsam- ara þann tíma, sem ljelegum skóm er haldið við, en sennilega væri þeim tíma best varið til hvífdar undir næsta dag. Vonandi er, að iðnsýningar á komandi tíma hafi þau áhrif, að skóiðnaður eins og annað eigi sína umbótavon. Væri þeim peningum síst á glæ kastað, sem til þess gengju að veita verðlaun fyrir frumlegar umbætur til fegurðar og gagnsemi í skóiðnaði sem öðru. í von um að fleiri korni á eftir, ætfa jeg að setja hjer reglur fyrir meðferð á íslensku skóefni, eins og mjer hef- ur reynst það best. Lyngslitun. Sortidyng með leggjum og laufum er soðið 3-^-4 klukkustundir vel hreint, þá helt í vatnshelt trjeílát. Þeg- ar lögurinn er orðinn kaldur, má láta skinnið ofan í tindir lyngið, er best fer á að hafa með. Þess verður að gæta að hræra í ílátinu í hvert skifti, er látið er ofan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.