Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 56

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 56
56 Hlin Eí vel væri stjórnað, þyrftu þeir ekki að véra sex tíma við það. 30 matsveinar gætu því matreitt handa 1000 manns, og þó þeir fengju 40 kr. á viku, þá er það ekki nema 1200 kr á viku. Það er minna en 6,300 kr., sem þess- ar 200 eldabuskur fengju, með lægra kaupi þó. Er ekki kominn tími til þess, að heimilin losni við þessa vinnu, sem alls ekki á þar heima lengur? Því við nánari athugun sjest, að útgjöldin til lífsins þarfa mundu minka um tvo þriðju hluta, ef fyrirkomulagið yrði eins og nú var bent á. Vinna konunnar utan heimilisins mundi auka tekjurnar, vinnukonustjettin hverfa úr sög- unni. Sijkum vankunnáttu heimilanna spillist heilsa ótejandi manna og þá sjerstaklega barnanna. Væri matreiðsla öll undir eftirliti þar til hæfra manna, þannig, að menn hefðu holt viðurværi frá barnsaldri, mundi það að stórum mun bæta heilsufar manna. Og er ekki kominn tími til þess, að barnauppeldinu sje sá sómi sýndur, sem ætti að vera? Heimilin hafa því miður alt önnur álirif á siðferðis- þroska manna en við ímyndum okkur og gjarnan vilj- um trúa. Það hefur t. d. ekki holl áhrif á manninn, að konan þjónar honum og hefur það fyrir aðaltilgang lífs síns að vera honum að vilja. Þar sem konan ekki þjón- ar manninum, á ríkari heimilunum, verður það oft þann- ig, að alt snýst um konuna, hún venst á að heimta alt af öðrum og láta stjana við sig. Hún verður þá oft verri en maðurinn, því hún þekkir aðeins lífið innan hinna þröngu takmarka lveimilisins, en ekki lífið úti í heimin- um, sem vegur upp á móti. Kona, sem altaf hefur verið á heimili sinu, verður annaðhvort þóttafull, eða of við- kvæm. Fái hún stöðu utan heimilisins, finst henni það móðgun við sig, ef ekki er tekið sjerstakt tillit til henn- ar í búðinni eða á skrifstofunni, þar sent hún vinnur. Smátt og smátt vex hún upp úr þessu, en þetta eru áhrif heimilisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.