Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 14

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 14
14 Hlin hef jeg ekki viljað, skorast undan beiðni forstöðukonu Sambandsins, að segja í fám orðum æfiferil Kvenfjelags Svalbarðsstrandar, þó hann sje hvorki langur nje fræki- legur. Kvenfjelag Svalbarðsstrandar var stofnað þann 17. mars 1901 af 7 konum. Það var því likast, að forgöngukon- urnar væru hálfhræddar við þessa nýbreytni og þyrðu ekki að liafa hátt um sig, hafa líklega óttast að fjelagið kynni að kafna í fæðingunni. Svo varð þó ekki, og á næsta fundi gengu 11 konur í fjelagið. Síðan hefur fjelagatalan verið lík', hæst nú 21. Stefnuskrá fjelagsins er að efla fjelagsskap og samvinnu meðal kvenna og ræða og styrkja eftir föngum ýmis þarf- leg mál. Það gefur að skilja, að svo fáment fjelag hefur ekki getað látið mikið til sín taka. Eitthvert fyrsta verk fje- lagsins var að gangast fyrir því, að prjónavjel fengist í sveitina. Þar hafði engin verið áður. Tvisvar hefur það komið á fót saumaskóla fyrir unglingsstiilkur. Það gekst og íyrir hússtjórnarnámsskeiði á Svalbarðseyri 1913. Þrisvar hefur það komið á iðnsýningum í sveitinni, ým- ist eitt eða ásamt Ungmennafjelaginu. Sveitablaði hjelt það úti í mörg ár. Dálitla gróðrarstöð á það í fjelagi við Ungmennafjelagið og hefur lagt vinnu og fje þar í. Ofurlítið fje lagði það eitt sinn til vegagerðar í hreppn- um. 1917 stofnaði Kvenfjelagið sjúkrasjúð, sem á sínum tíma skal verja til að styrkja fátæka sjúklinga í Svalbarðs- strandarhreppi. Ýms Jjarlleg mál hefur fjelagið haftá dagskrá, þó fram- kvæmdir hafi orðið litlar, t. d. hjúkrunarmál, uppeldis- mál, iðnaðarmál, fátækraframfærslu, sunnudagahelgi, hús- lestra, stofnun K. F. U. M. o. fl. Fjelagið hefur venujtdega reynt að gleðja einhvern fá- tækling með lítilsháttar fjárstyrk árlega. S. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.