Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 74

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 74
74 Hlin sefur þarna inni,“ hún benti í áttina til gluggans tníns, „hann hefur vakað yfir honum í fimrn vor.“ „Þú sagðir að liann svæfi við fætur þína.“ „Já, já, jeg var nærri búin að gleyma að segja frá því. A hverju vori byggja þrenn hjón við fætur mína. Þau fóðra hreiðrið með mýksta og hlýjasta dúninum. Þegar jeg var lítið fræ, bar vindurinn mig niður í gamalt, tómt hreiðúr. Jeg svaf allan veturinn og bjargaði þannig lífi mínu í frostinu. Máske er það þess vegna, að jeg ann æð- arfuglinum svona mikið.“ Hún lokaði augunum og það var eins og rödd henn- ar fjarlægðist. „Einmitt þessa dagana koma þeir utan af hafi. Hvíti blikinn með gráu kolluna sína — tvö og tvö saman — hver hópurinn á fætur öðrum. Mjer þykir leitt að þú skulir aldrei hafa sjeð það.“ Þær þögðu báðar. Konan með apaldursblómin í hárinu var orðin þykkju- leg á svipinn. Máske henni hafi fundist gesturinn tala of mikið. „Jeg sje, systir, að sum víðiblöðin í hárinu á þjer eru velkt. Lítur nokkur eftir fötunum þínum? Spætan kemur til mín á hverjum degi og burstar fötin mín.“ „Spætuna þekki jeg ekki,“ svaraði konan með hljóm- fögru röddina, ,,en vindurinn feykir rykinu af fötunum mínum — og á liverju kvöldi spegla jeg mig í logn- sljettri ánni, til að sjá hve dagurinn hefur fegrað andlit mitt. Hvar er spegillinn þinn, systir?“ „Sólin sýnir mjer skuggann minn á hvítu, sólvermdu mölinni á gangstígunum, svo jeg geti sjeð hve blómin mín og blöðin vaxa á hverjum degi. Var þjer ekki kalt á fótunum, systir, þegar áin óx og skvetti á þig úðanum?" Konan með pílviðinn í hárinu stóð upp. „Jeg heyrði áðan einmanalegt lóukvak. Það segir mjer, að nú komi morgunroðinn, þar sem jeg á heima. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.