Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 49

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 49
Hlin 49 Heimilið. Erindi flutt á kvennafundi á Akureyri 1918 af Kristinu Matthiasson. Af öllum þeim málefnum, sem við konur þurfum að ræða, þegar við komum sarnan, er heill heimilisins það, sem nær til flestra. Það eru svo margar okkar, sem höf- um það aðalstarf að vinna fyrir lieimilin. Þess vegna er það skylda okkar að athuga, livort fyrirkomulag þeirra sje það hentugasta, sem orðið getur, eða hvort þörf sje á að bæta það að einhverju leyti. Heimilið á að vera hvíldarstaður. Þar á hver og einn að fá að njóta sín til fulls. Barnið á þar að fá sinn eðli- lega þroska, sá fullorðni á þar að njóta lífsins, hvergi eins og þar. Við erum hjer í heiminum til þess að vinna hver Ivrir annan og fyrir mannkynið í heild sinni, og til þess að þroska okkur sjálf eftir upplagi hvers og eins. Gott heim- ili stuðlar að livorutveggja. F.n eins og nú hagar til eru ýmsar skaðlegar venjur því til fyrirstöðu, að lieimilin sjeu svo góð sem þau ættu að vera. Amerísk kona ein, Ch. P. Gilman að nafni, hefur rit- að bók um þetta efni. Svo hafa og gert fleiri rithöfundar á seinni árum. Langar mig til að skýra frá nokkrum af tillögum frú Gilman ásamt fleiru, sem jeg lief lesið um það efni. Margt af því á erindi til okkar; að minsta kosti er þetta umhugsunarvert mál. Frú Gilman sýnir fram á, að heimilisfyrirkomulaginu þurfi að gerbreyta, til þess að það samsvari tilgangi sín- um. Flún heldur því fram, að heimilið, eins og það er nú, Iiafi óheppileg áhrif á sálarþroska konunnar, manns- ins þar af leiðandi líka. Konan hefur um of verið bund- in við að sjá um líkamlegar þarfir manns og barna, en við verðnm aðmuna, að maðurinn er andleg vera engu síður en líkamleg. á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.