Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 24

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 24
24 Hlín ódýr fæða vegna þess, hve mikið þarf af sykri til að bæta hana með. — Vafalanst er enn mikið ábótavanfe með rækt- unina. Umbæturnar þurfa að miða í þá átt, að draga úr áhrifum sýranna. Sumir matreiðá ung blöð af rabarbara sem spínat, og óþroskaða blómknappa hef jeg vitað notaða til matar á svipaðan hátt og blómkál. Guðr. Þ. Björnsdóttir. Lystigarður Akureyrar. Blórna- og matjurtasýning hin fyrsta d íslandi. „Hvað þykir þjer fegurst hjer á Akumreyri?" spurði jeg ókunnan ferðalang, sem heimsótti bæinn síðastliðið sumar. — Hann var seinn til svars, en loks mælti hann með glettnislegu brosi: „Jeg þekki Akureyri lítið — sjálf- sagt hefur hún eitthvað til síns ágætis, eins og allir aðrir kaupstaðir, — bæjarlífið virðist mjer að rnuni vera líkt og í höll Þyrnirósu forðum. — En í alvöru talað finst mjer garðarnir hjer vera fallegri en jeg hef sjeð nokkurs- staðar hjerlendis. — Þeir eru til stórprýði fyrir bæinn ykkar.“ Þannig mælti þessi víðförli ferðamaður, og líkt mæla margir þeir, er Akureyri gista að sumrinu — garðarnir eru eitt af því fyrsta, sem vekur eftirtekt þeirra, sem er og mjög eðlilegt. Hver mun orsökin vera, ef þetta er rjett, að hjer sjeu fallegri garðar en annarsstaðar á landinu? Fyrir tiltölulega fáum árum voru garðárnir hjer miklu minni og færri en þeir eru nú. Þá sást varla trjá- eða blómagarður. — En eftir stofnun Ræktunarfjelags Norð- urlands, og þegar jrað fjelag hafði stofnsett Gróðrarstöð- ina og Trjáræktarstöðina, fóru augu manna að ojmast fyrir þeirri nytsemi og prýði, sem er að vel hirtum og hyggilega gerðum görðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.