Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 5

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 5
Hlin 5 Frá kvenfjelagi Suður-Þingeyingá 7 — kvenfjelagi Þistilfjarðar 1 Á dagskrá voru þessi mál: I. Fundarstjóri las upp fundargerð frá síðasta ársfundi Sambandsins og skýrði frá helstu framkvæmdum í ákvæð- um hennar. II. Fundarstjóri mæltist til, að gerð væri grein fyrir starfsemi hinna einstöku fjelaga innan Sambandsins. Var það gert í í'ám dráttum en skýrurn. III. Heilbrigðismál. Framsögu í málinu hafði Anna Magnúsdóttir. Sneri hún sjer aðallega að berklahælismálinu. Las hún upp fundargerð frá fundi fjársöfnunarnefndarinnar á Akur- eyri. Voru liðir hennar teknir til athugunar og umræðu einn af öðrunr. Að lokum ákveðið að tilfæra lijer orðrjett- ar þessar greinar: a. Gjaldkeri skýrði frá, að til berklahælis hefði safnast samkvæmt samskotalistunr ................ kr. 11004,06 Auk þess liefði Ungnrennafjelag Akureyr- ar heitið............................... — 1000,00 og Kaupfjelag Eyfirðinga.................. — 10000,00 Allskr. 22004,06 Til geislalækningastofu hafa safnast .... kr. 6516,83 b. Minningarspjöld til ágóða fyrir hælið heíur nefndin látið prenta síðastliðinn vetur, og er nú þegar selt af þeim fyrir kr. 640,00. Æskilegt væri, að kvenfjelög og ungmennafjelög vildu taka að sjer sölu á þeirn út unr sveitir, og mun nefndin sjá unr útvegun og afgreiðslu á þeim. í málinu konm fram svofeldar tillögur, er voru sam- þyktar: 1. Fundur S. N. K. leggur til, að fje það, senr safnast lrefur til geislaskoðunarstofnunar, verði afhent sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu og bæjarstjórn Akureyrar, nreð því skil- yrði, að stofuninni verði komið upp innan tveggja ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.