Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 78
78
Hlin
Grasakonan.
Varpar yfir engi og urin
aftansólin geislalinum.
Smýgur gegnum rauðan runn
rjúpan hljótt að ungum sinum,
alt af sólskins bergir brunn,
bjarta sveit, í faðmi þínum.
Silur ein um sumarkvöld
seljan gulls hjá grasatinu,
tekur upp i iðnisgjöld
ássins brún að herðadýnu,
hún á skilið hvíld i kvöld
komin árla að starfi sinu.
Og hún drekkur vonarveig
vilja sins og hugardrauma,
roðnar við þann töfrateig,
tekst, á loft við hitastrauma,
svo að lokum finst hún fleyg,
fjöllin geti hún lagt við taurria.
Hún á enga eettargnmd,
eyrir gulls ei nokkurn hvetur.
Fagurt hár og mjúka mund
mörgum frermir boðið getur.
Bjartan svip og bliða lund
bóndasonur fann og metur.
Nú er ijiíft að láta hng
leita hans um auðnir fjalla;
sjá hann hlaupa, sýna dug,
sendast fram á hamrastalla;
stiga á hest og fara á flug
fremri í leit emhina alla.