Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 9

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 9
Híin 9 Fundurinn felur Halldóru Bjarnadóttur að ferðast um sambandssvæðið og korna á sýslusamböndum og á ann- an liátt greiða fyrir því máli, eftir því sem fje það hrekk- ur, senr safnað hefur verið í því augnamiði. XIII. Gefin skýrsla um „Hlín“, ársrit S. N. K. XIV. Rætt um íslenska kvenbúninga, en engin ályktun tekin. XV. Lagðir fram og samþyktir reikningar S. N. K. end- urskoðaðir. XVI. Stjórnin endurkosin í einu hljóði: Halldóra Bjarnadóttir, formaður, Sigríður Þorláksdóttir, Efri- Dálksstöðum, Svalbarðsströnd-, fjehirðir, og Hólmfríðúr Pjetursdóttir, Arnarvatni, Mývatnssveit, ritari. 'Fundi slitið. Erindi um uppeldi flutti Halldóra Bjarnadóttir að kvöldi hins lyrra fundardags. Fjölmentu Húsavíkurkonur þangað sem á fundinn. Að loknum fundi efndi ,,K venfjelag Húsavíkur" til kaffisamdrykkju og hafði þar í boði hjá sjer stjórn S. N. K. og alla fulltrúa deildanna. Sátu menn þar í góðu yf- irlæti við ræðuhöld, söng og hljóðfæraslátt langt fram yfir miðnætti. Halldóra Bjarnadóttir fundarstjóri. Kristbjörg Jónalansdóttir, Þuríður Jónsdóttir rilarar. Ferðalag um Norðurland 1919. Sambandsfundurinn á Húsavík fól mjer að heimsækja kvenfjelög á Norðurjandi í sumar, í því skyni að gera þeim kunnar hugsjónir S. N. K., og freista að fá þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.