Hlín - 01.01.1919, Page 9

Hlín - 01.01.1919, Page 9
Híin 9 Fundurinn felur Halldóru Bjarnadóttur að ferðast um sambandssvæðið og korna á sýslusamböndum og á ann- an liátt greiða fyrir því máli, eftir því sem fje það hrekk- ur, senr safnað hefur verið í því augnamiði. XIII. Gefin skýrsla um „Hlín“, ársrit S. N. K. XIV. Rætt um íslenska kvenbúninga, en engin ályktun tekin. XV. Lagðir fram og samþyktir reikningar S. N. K. end- urskoðaðir. XVI. Stjórnin endurkosin í einu hljóði: Halldóra Bjarnadóttir, formaður, Sigríður Þorláksdóttir, Efri- Dálksstöðum, Svalbarðsströnd-, fjehirðir, og Hólmfríðúr Pjetursdóttir, Arnarvatni, Mývatnssveit, ritari. 'Fundi slitið. Erindi um uppeldi flutti Halldóra Bjarnadóttir að kvöldi hins lyrra fundardags. Fjölmentu Húsavíkurkonur þangað sem á fundinn. Að loknum fundi efndi ,,K venfjelag Húsavíkur" til kaffisamdrykkju og hafði þar í boði hjá sjer stjórn S. N. K. og alla fulltrúa deildanna. Sátu menn þar í góðu yf- irlæti við ræðuhöld, söng og hljóðfæraslátt langt fram yfir miðnætti. Halldóra Bjarnadóttir fundarstjóri. Kristbjörg Jónalansdóttir, Þuríður Jónsdóttir rilarar. Ferðalag um Norðurland 1919. Sambandsfundurinn á Húsavík fól mjer að heimsækja kvenfjelög á Norðurjandi í sumar, í því skyni að gera þeim kunnar hugsjónir S. N. K., og freista að fá þau

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.