Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 65

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 65
Hlin 65 Svo kemur hjegómagirnin til sögunnar hjá kvenfólk- inu sjálfu, og auðmýktin og hógværðin á liina hliðina. Hjón, sem flytjast í kaupstað eða sjávarþorp, þykjast varla standa öðrum borgurum bæjarins jafnfætis, ef kon- an er ekki þegar skrifuð og ávörpuð: frú. En sveitakon- unum finst of ,,fínt“ fyrir sig að heita „frúr“ og halda að það sje gert í skopi. Hvað á öll þessi flokkaskifting að þýða? Við höfum heimtað jafnrjetti, og ættum þá að stuðla að jafnrjetti innbyrðis. Við erum allar íslenskar konur og viðurkendar sem sjálfstæðir borgarar þjóðfje- lagsins, hvort sem við erum giftar eða ógiftar, ungar eða aldraðár, hvort sem við búutn í stórhýsum, sjóbúðum eða sveitabaðstofum, og hvaða störfum sem við gegnum um dagana. Það er oft ilt verk og óþarft, að stirnpla okkur eftir því, eins og gert hefur verið. Mörgum finst, að nauðsynlega þurfi þó að greina í sundur giftar og ógiftar konur, og heyrt hef jeg menn nefna til orða ,,freyja“ ylir allar þær ógiftu. A meðan að það var konunnar mikla lífsskilyrði, eina markmið, að vera gift kona, „manni gefin“, þá gat slík greining þótt nauðsynlegri íyrir konur en karlmenn. En nú er það orðin föst málvenja, að jafnt karlar sem konur „gifti“ sig. Því þarf þá ávarpstitill kvenna að breytast við það fremur en karlmanna? Orðið ,,freyja“ verð'ur heldúr aldr- ei svo munntamt, að almenningur geti notað það sem ávarp. Og slík orð er gagnslaust að vilja lögleiða. Nei. Ef ógiftar konur þurfa að hafa sjerstakan titil, verður það „fröken“, sem flestir munu grípa til og altaf er liægt að notast við. F.'i'i það er, og hefur altaf verið, hneyksli í ís- lensku máli. Við ættum allar að vera samhuga um, að út- rýma orðinu „fröken“ úr málinu, en okkur mun reynast það algerlega ofurefli, meðan ekki er til einn sameigin- legur titill, jafnt fyrir giftar og ógiftar konur. Frú er stutt, máltamt, íslenskt ávarp, og þó það hafi verið notað yfir vissan flokk giftra kvenna, þá er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.