Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 15

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 15
Hlin 15 Kvenfjelag Siglufjarðar. Kvenfjúelagið „Von“ á Siglufirði er tæpra tveggja ára. Það var stofnað 31. okt. 1917, aðallega fyrir forgöngu frú I. Tynes. Stofnendur voru 42, en nú telur fjelagið rúma 70 meðlimi. Markmið þess er: að efla samvinnu meðal kvenna, styðja framfaramál sveitarinnar og stvrkja bágstadda. Þessi tvö ár, sem fjelagið hefur stariað, hafa verið Siglfirðingum fremur óhagstæð: afli brugðist mjög, og margur því átt örðugra en ella. Þess vegna hefur fjelagið mestmegnis snúið sjer að hjálparstarfseininni enn sem komið er. Báða veturna hefur það útbýtt fötum á um 20 heimili fyrir jólin, nokkuð á annað lmndrað flíkum í hvert skil'ti. Það hafa fjelagskonur sauinað alt sjálfar, að mestu leyti úr nýjum efnum, en nokkuð líka úr gömlu. í vetur gaf fjelagið 20 fátækum börnum miðdegismat í 2 mánuði: febrúar og mars. Fátækar sængurkonur fæðir það altaf. 4 sjúklinga hefur það styrkt á spítala. — Komið hefur til tals, að fjelagið fengi sjer fasta hjúkrunarkonu, en ekki hefur orðið úr því enn. í surriar styrkir það stúlku á garðyrkjunámsskeið í Grðrarstöðinni á Akureyri gegn því að sitja fyrir vinnu lrennar næstu tvö sumur. Hefur í því skyni verið fenginn blettur til ræktunar. Báða vet- urna hefur fjelagið liaft jólatrje fyrir börn. Fundi lieldur fjelagi einu sinni í mánuði, og að vetr- inum koma fjelagskonur saman að minsta kosti einu sinni í mánuði til að skernta sjer á ýmsan hátt: við kaffidrykkju, leiki, söng, upplestur — og stundum hafa verið flutt frum- samin erindi. G. A. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.