Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 67

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 67
Hlín 67 Hvernig vissi hún það? Þjer spyrjið, ritstjóri góður, hvort jeg hafi ekki eitt- hvað, gamalt eða nýtt, að láta ykkur fá í Hlín. Nú er mælt, að fáir neiti fyrstu bón, og vilcli jeg þá síður verða ein af þessum láu! — Kemur mjer því til hugar, að segja ykkur frá dálitlu atviki, sem kom fyrir mig einu sinni fyrir mörgum árum, meðfram af ]>ví, að alt dularfult er svo „móðins“ núna, en auðvitað líkist frásögnin meira baðstofuspjalli en blaðágrein, livort sem þið fellið ykkur nú við það. Fjelag eitt er til, sem nefnist „Frímúrarafjelag“. Er J>að öflugt mjög í öðrum lönditm, ekki síst á Bretlandi, og stendur þar undir sjerstakri vernd konungsins. Árið 1890 var jeg í Edinborg á Skotlandj. l>á um haustið hjelt fjelagið þar mót eitt mikið, og var efnt. til þess víða um Bretaveldi. Það var „basar“ eða útsala, og voru munirnir allir seldir við geypiverði, en konurn- ar, sem afhentu þá, voru allar hertogaynjur, markgreila- frúr og barúnessur. Segir ]>að sig sjálft, að karlmenn mundu fremur vil ja kaupa nokkuð dýrt af slíkum dýrð- ardísum, en að „prútta" við {>ær um verðið; var og auð- sjeð, að þær vissu vel um nafnbætur sínar, og eins og fleiri kaupmenn, möttu sýnu meira þá viðskiftamennina, sem feitar höfðu fjepyngjurnar, en liina, sem höfðu þær magrar. Játvarður konúngsefni ljet sjer mjög ant um mót þetta. Hann sendi nokkrar kippur af rjúpum, er hann hafði sjálfur skotið í landareign tengdasonar síns og vinar, hertogans af Fife, og sjálfsagt eitthvað fleira, en um eitt vissi jeg, er hann sendi mótinu til heilla; það var — spn- kona! Edith Griffeth lijet hún og var titluð „prófessor í lófa- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.