Hlín - 01.01.1919, Side 67

Hlín - 01.01.1919, Side 67
Hlín 67 Hvernig vissi hún það? Þjer spyrjið, ritstjóri góður, hvort jeg hafi ekki eitt- hvað, gamalt eða nýtt, að láta ykkur fá í Hlín. Nú er mælt, að fáir neiti fyrstu bón, og vilcli jeg þá síður verða ein af þessum láu! — Kemur mjer því til hugar, að segja ykkur frá dálitlu atviki, sem kom fyrir mig einu sinni fyrir mörgum árum, meðfram af ]>ví, að alt dularfult er svo „móðins“ núna, en auðvitað líkist frásögnin meira baðstofuspjalli en blaðágrein, livort sem þið fellið ykkur nú við það. Fjelag eitt er til, sem nefnist „Frímúrarafjelag“. Er J>að öflugt mjög í öðrum lönditm, ekki síst á Bretlandi, og stendur þar undir sjerstakri vernd konungsins. Árið 1890 var jeg í Edinborg á Skotlandj. l>á um haustið hjelt fjelagið þar mót eitt mikið, og var efnt. til þess víða um Bretaveldi. Það var „basar“ eða útsala, og voru munirnir allir seldir við geypiverði, en konurn- ar, sem afhentu þá, voru allar hertogaynjur, markgreila- frúr og barúnessur. Segir ]>að sig sjálft, að karlmenn mundu fremur vil ja kaupa nokkuð dýrt af slíkum dýrð- ardísum, en að „prútta" við {>ær um verðið; var og auð- sjeð, að þær vissu vel um nafnbætur sínar, og eins og fleiri kaupmenn, möttu sýnu meira þá viðskiftamennina, sem feitar höfðu fjepyngjurnar, en liina, sem höfðu þær magrar. Játvarður konúngsefni ljet sjer mjög ant um mót þetta. Hann sendi nokkrar kippur af rjúpum, er hann hafði sjálfur skotið í landareign tengdasonar síns og vinar, hertogans af Fife, og sjálfsagt eitthvað fleira, en um eitt vissi jeg, er hann sendi mótinu til heilla; það var — spn- kona! Edith Griffeth lijet hún og var titluð „prófessor í lófa- 3*

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.